Úrval - 01.04.1953, Side 76

Úrval - 01.04.1953, Side 76
74 tJR VAL -og menningarmálin eru þeim mikii aivörumál. Sp.: Komuð þér mikið í leikhús? Sv.: Eins mikið og ég gat. Leik- húsin voru alltaf fullsetin og það var mjög erfitt að ná í aðgöngu- miða. Sp.: Var þar einnig mikill áróður? Sv.: Svona sinn helmingurinn af hvoru. Á að gizka helmingurinn var sígild verk, af leikritum, óperum og ballettum. Hitt var áróður, t. d. Æskuár Stalins, Lenin sem drengur o. s. frv. Um þriðjungur leikritanna var and-amerískur. Sp.: Hverskonar fólk sækir leik- Jiúsin ? Sv.: Allskonar fólk, tötraklætt jafnt og veizlubúið. Sp.: Fá flokksmenn sérstök kjör eða afslátt? Sv.: E'g geri ráð fyrir að auðveld- ara sé fyrir þá að ná í miða, og á það jafnt við um flokksmenn, em- bættismenn og erlendar sendinefnd- ir. Sp.: Er hœgt að sjá það á manni lwort hann er flokksmaður eða ekki ? Sv.: Nei. Sp.: Af hverju eru ekki allir Ríissar í Kommúnistaflokknum? Sv.: Af því að það er viðurkenning é. verðleikum að fá inngöngu. Sp.: Geiur ekki hver sem er orðiö flokksfélagi? Er flokkurinn eins og lokaður klúböur? Sv.: Já. Það skýrir „hreinsanirnar" sem stundum eru í flokknum. Þær eru til þess að losna við óþægilega félaga og síðan er hafinn áróður fyr- ir öflun nýrra félaga. Sp.: Eru þá ekki allir starfsmenn ríkisins floklcsfélagar? Sv.: Nei. Sp.: Vodga mun vera hœttulegur drykkur ? Sv.: Já, og það er mikið drukkið. Þó er ekki hægt að segja að Moskva sé drykkjumannaborg. Það er miklu meira drukkið í vestrænum borgum. Maður sér aldrei konur drekka brennivín. Raunar sitja konur aldrei á veitingahúsum, hjón fara bersýni- lega aldrei út saman til að borða Það sjást aðeins karlmenn i veit- ingahúsum. Sp.: Sjást áldrei ölvaðir menn á götunum ? Sv.: Það er einmitt athyglisvert að maður sér tiltölulega fáa seni drekka brennivín, en þeir sem drekka það eru þeim mun stórtækari og virðast sækjast eftir að drekka sig ,,dauða“. Það er skýringin á stofn- unum sem nefnast vytrezvitel og sem orðabækur gefa aðeins eina þýðingu á: „afölfunarstöð". Þessar stöðvar eru einskonar tyrknesk böð og hafa bersýnilega tíðkast í Rússlandi um langan aldur. Enginn okkar hefur komið inn í svona stöð, en það var ein skammt frá þar sem ég bjó, og gegn- um gluggana, og grindaskjáina mátti sjá að þar var kynnt nótt og dag — jafnvel heitustu sumarmánuðina. Sp.: Eru nokkrar vœndiskonur i Moskvu? Sv.: Nei, engar. Rússar eru mjög siðsamir. Og kossa og faðmlög S kvikmyndahúsum og lystigörðum sér maður heldur ekki. Sp.: Er það bannað með lögum? Sv.: Eg hef að minnsta kosti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.