Úrval - 01.04.1953, Page 85

Úrval - 01.04.1953, Page 85
KONUNGLEGAR ÁSTIR 83 skarti sínu, blíð og náttúrleg, en tígule0" eins og drottningu sæmir. Per Brahe ríkisráð leiðir hana. Glæsimennska Eiríks kon- ungs vekur engu minni athygli, þjóðin dáir hann þrátt fyrir allt. Kirkjan er fagurlega skreytt sumarblómum. Olaus Petri erki- biskup framkvæmir vígsluna. Stór tjaldhiminn var borinn yfir brúðhjónunum — og börnunum tveim. Með þessu óvenjulega til- tæki vildi konungur leggja á- herzlu á, að þau væru skilgetin. Eftir vígsluna syngur drengja- kór, og meðan kallarar víðsveg- ar um borgina kunngjöra að prins Gústaf sé erfingi ríkisins, heldur brúðkaupsfólkið til hall- arinnar þar sem hátíðarhöldin halda áfram til morguns. Kon- ungurinn hefur ekki gleymt borgurunum, á torginu eru heil- ir nautsskrokkar steiktir á tein- um og allir drekka eins mikið öl og þeir geta torgað. Daginn eftir er Karin krýnd í Stórkirkjunni. Það hlýtur að hafa verið áhrifamikil stund fyrir hina átján ára gömlu lið- þjálfadóttur, þegar hún kom út við hlið eiginmanns síns með kórónu svíadrottningar á höfð- inu og mannf jöldinn hyllti hana. Stund, já — en ekki meira. Tæp- um þrem mánuðum síðar var öll dýrðin búin. Byltingin sem steypti Eiríki af konungsstóli, hafði lengi ver- ið undirbúin. Óánægjuefni skorti ekki, einkum meðal aðalsins. Duttlungafull harðstjórn hans, blint traust hans á Göran Pers- son, sem nú var aftur frjáís, morðið á Sture og hin vanhugs- aða herstjórn: allt hafði þetta vakið sára reiði helztu aðals- manna landsins. Jóhann lét ekki nýgerðar sætt- ir sínar við konung aftra sér og honum reyndist auðvelt að koma af stað byltingu með að- stoð yngra bróður síns Karls. Þeir umkringdu Stokkhólm og 29. september verður Eiríkur að gefa yfirlýsingu um að hann afsali sér völdum fyrir sig og afkomendur sína. 1 staðinn lof- aði Jóhann að hann skyldi fá að halda Svartsjöhöll sem griða- stað fyrir sig og f jölskyldu sína. En það sveik hann. Konungur- inn, drottningin og bömin voru tekin til fanga og sett í ískalda kjallarahvelfingu undir höllinni. Göran Persson var tekinn af lífi. Daginn eftir lét Jóhann her- togi útnefna sig til konungs. Á fundi í Ríkisþinginu var sam- þykkt að Eiríkur skyldi hafður í haldi meðan hann lifði, en „konunglega haldinn". Hvort þeirri samþykkt hefur verið fylgt, er ekki ljóst, en víst er að fangavist hans var ekki sam- bærileg við fangavist Jóhanns og konu hans á Gripsholm. Sjálf- ur skrifar Eiríkur: „Hver hefði ímyndað sér að bróðir gæti vald- ið slíkri eymd“. En Karin hafði hann — og hverja þýðingu hún hafði fyrir hann mun enginn geta gert sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.