Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 95

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 95
SYNDARAR 93 hann báðum höndum ofsalega og sagði: „Afsakið, eitt augnablik ... ég gét ekki ... það er allt svo fáránlegt . . . það er ekki hægt u Og hann skellti lokunni aftur, á hið furðu lostna, fagra og rjóða andlit hennar. Hann setti upp ferstrendu prestahúfuna og lét hana hallast fram á nef, og steig út í hliðarstúkuna. Hann dró tjöldin frá þar sem frú No- lan-White sat og sagði: „Það er alveg ómögulegt .. . Þér skiljið þetta ekki . .. Góða nótt!“ Hann stikaði upp dimma hlið- arstúkuna og þegar hann kom þar að sem tveir krakkar stóðu masandi í einu horninu, sló hann höfðum þeirra saman, og strax á eftir fékk hann óbeit á sjálfum sér, þegar hann sá þau hnipra sig saman af ótta. Hann hélt áfram með aðra höndina dans- andi upp og niður eftir rykki- líninu að aftan. Þegar hann sá tvær gamlar konur sem vættu fæturna á styttu Hinnar Heilögu Meyjar með munnvatni sínu og nudduðu því síðan á augu sér og kverkar, sagði hann: „Ó, því líkt, ó, þvílíkt,“ og skundaði á- fram að skriftastólnum hjá föð- ur Deeley. Hann taldi þar f jórt- án skriftaböm öðmm megin og tólf hinum megin, leit á gull- úrið sitt og sá að klukkan var kortér yfir átta. Hann svifti tjöldunum frá skriftastólnum. Andlitið á unga aðstoðarprestinum skein á móti honum innan úr myrkrinu — eins og fölur ítalskur dýrling- ur. En ljómi andlegrar upplyft- ingar dó smátt og smátt út í svip hans undir hinu áleitna hvísli kanúkans: „Faðir Deeley, þetta er ekki hægt. Ég segi yður það satt, þetta er gjörsamlega ófært. Klukkan orðin hálf níu og enn- þá tuttugu og sex sem eiga eftir að skrifta. Þau eru bara komin til að blekkja yður. Þau era bara komin til að blaðra eitt- hvað út í bláinn. Ég er orðinn gamall maður og ég þekki þau. Hvað haldið þér að kirkjuvörð- urinn segi? Öll þessi rafmagns- eyðsla! Og gasljósin látin loga til miðnættis. Hagsmunir Kirkj- unnar . . .“ Og þannig áfram. Vélrænt brosið á mildu andliti hans strekktist og slaknaði til skiptis, og hann talaði kurteislega. En smám saman færðist gremju- blandinn þjáningarsvipur yfir andlitið á Deeley, og þegar kan- úkinn sá það stundi hann mæðu- lega með sjálfum sér. Hann minntist aðstoðarprestsins sem var hjá honum um eitt skeið og spilaði á orgelið klukkutím- um saman á hverjum degi, þang- að til sóknarbörnin kvörtuðu undan því að þau gætu ekki beðið bænir sínar fyrir hávað- anum í honum; það rif jaðist upp fyrir kanúkanum hvemig hann hafði farið upp á orgelloftið til að biðja hann að hætta, og að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.