Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 33

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 33
SANNLEIKURINN UM KYNSKIPTINGA 31 að gera eina skurðaðgerð til að gefa henni hið rétta kyn sitt; aðra til að skera burt hin ytri karlkynfæri; og þá þriðju (eða jafnvel fleiri) til að gera kon- unni kleift að lifa eðlilegu kyn- lífi. Samtímis eru henni gefin lyf — fyrst og fremst hið nýja lyf cortison •— til að koma af stað eðlilegri starfsemi nýrna- hettanna og stöðva offram- leiðslu þeirra á karlkynhormón- um. Christine hefur þegar fengið 2000 hormóngjafir og mun halda áfram að taka cortison alla ævi. „Það er ekki ósvipað og um sykursýki," segir einn sérfræðingur á þessu sviði. „Á meðan hormónagjöfunum er haldið áfram er hægt að halda starfsemi kirtlanna í skefjum, á sama hátt og sykursýki er haldið niðri með insúlíngjöf- um.“ Þegar gera á aðgerð á svona tvíkynja sjúklingum vaknar ailtaf spurningin: á að breyta sjúklingnum í karl eða konu? Meðal lækna eru skiptar skoð- anir á þessu, sumir telja að fyrst og fremst beri að taka til- lit til hins sálræna ástands sjúklingsins, aðrir telja að hið lífeðlisfræðilega ástand eigi að ráða úrslitum. Pjórir læknar skrifuðu ný- lega um þetta í amerískt lækna- tímarit og mæltu með „því ein- falda ráði að halda sér við það kynferði sem fæðingarvottorðið segir til um og kref jast þess að sjúklingurinn geri slíkt hið sama“. Þeir tilfæra sem dæmi átta hermafródíta er aldir höfðu verið upp sem stúikur, þótt þeir væru í eðli sínu karlkyns. Þeir voru skornir upp og tekin úr þeim eistun. Þessi aðgerð, sam- fara gjöfum kvenkynhormóna, framkallaði „fullnægjandi" þró- un kvenlegra eiginleika. En þrátt fyrir uppeldið segja kynkirtlarnir stundum til sín. Þannig var um tvítuga stúlku, sem var í heimavistarskóla, og var í eðli sínu karlmaður. Allt frá því hún varð kynþroska tók hún eftir því að snípurinn þrútnaði stundum, og í skólan- um tók hún alltaf að sér drengjahlutverk í leikjum sín- um við skólasysturnar. Þetta vakti hjá henni grun um að hún væri í eðli sínu karl- kyns, og læknisskoðun staðfesti það. Með skurðaðgerð var henni breytt í karlmann. Svo vel- heppnuð var skurðaðgerðin, að eftir að hinn nýi karlmaður fór af spítalanum kvæntist hann hjúkrunarkonunni sem hafði stundað hann. Þau hjónin njóta eðlilegs kynlífs, þó að mjög vafasamt sé að þau geti eignast afkvæmi frekar en aðrir herma- fródítar. En togstreita milli sálræns og eiginlegs kynferðis getur líka leitt til ógæfu. Komið var með ungan pilt til skoðunar vegna vansköpunar á ytri kynfærum. Uppskurður leiddi í ljós full- þroskuð innri kynfæri konm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.