Úrval - 01.07.1954, Page 10

Úrval - 01.07.1954, Page 10
8 ÚRVAL. ist ekki á því, að hún sé skyn- samari eða betri en þorparinn, heldur af því að hún greiðir þyngri högg eða er gædd yfir- náttúrlegum eiginleikum. Ýms- ar þeirra eru heldur ekki í út- liti frábrugðnar glæpamönnun- um, þær eru með hálfgrímur o g vopn, þær standa utan við lögin, eru einmana og sjálfum sér nógar og una sér aldrei nema í bardögum. En í flestum myndasögunum er engin söguhetja; í hinum svo- nefndu Crime-comics — glæpa- söguheftunum — eru sögu- persónurnnar tómir glæpamenn, en öðru hvoru sjást nafn- lausir logreglumenn. Framan á þessum heftum stendur venju- lega, að tilgangur þeirra sé að berjast gegn glæpum með því að sýna börnunum, að glæpir borgi sig ekki. En í rauninni sýna þau hið gagnstæða, því að glæpamennirnir vaða í pening- um, aka í fínum bílum, umgang- ast fagurbúið kvenfólk, búa í dýrindis íbúðum og neita sér ekki um neinn munað, heldur ekki ólöglegan — svo sem hór, morð, pindingar, drykkjuskap og slagsmál. Og þessum glæpa- mönnum er nærri aldrei refsað; sögurnar enda að heita má allar á því, að þeir falla í hetjulegri baráttu við lögregluna. I bók dr. Werthams, The Seduction of the Innocent, sem framangreind dæmi eru tekin úr, eru tilfærð eftirfarandi orða- skipti, sem lýsa vel hverjum Kápumynd á amerískri barnabók. augum börnin líta á myndasög- urnar. Orðaskiptin áttu sér stað í einskonar málfundafélagi, sem dr. Wertham hafði stofnað á hæli sínu fyrir afvegaleidd börn. „Súperman er ævintýri" sagði ein stúlkan. „Nei“, sagði einn drengjanna, „það er myndasaga. Myndasögurnar eru mest morð og stundum eitthvað skemmti- legt. En ævintýri, það eru bara tilbúnar sögur“. —■ „Það sem gerist í Sú-permann“, sagði önn- ur stúlka, „hefur ekki gerzt í raun og veru, en það gæti gerzt, það gæti verið satt. Ævintýri eru bara tilbúningur." Félagsmálafræðingur og blaðamaður, báðir amerískir, hafa í sameiningu skrifað bók, Teenage Gangsters (Ungir glæpamenn), sem bregður upp glöggri mynd af baksviði hinna sífjölgandi afbrota unglinga í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.