Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 11

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 11
UPPELDI 1 ANDA OFBELDIS 9 Bandaríkjunum eftir styrjöld- ina. I næstum hverri götu í ame- rískum borgum eru margir ,,bófaflokkar“ drengjaogtelpna. Fæstir þeirra komast í kast við lögregluna; þeir eru einskonar leynileg útivistarfélög, sem börnin og unglingarnir hafa stofnað sjálf. Samastaður þeirra eru gatnamót, tómir kjallarar eða einhverjir þeir staðir þar sem börnin fá að vera í friði. En jafnvel saklausustu samtök af þessu tagi hafa það sameigin- legt hinum raunverulegu bófa- flokkum, að þau standa utan við samfélagið — eða réttara sagt eru samfélag út af fyrir sig, með eigin lög og sæmdarhugtök. Þau eru sprottin upp af þörf fyrir félagsskap og samhygð, sem börnin hafa ekki fengið fullnægt annars staðar. Það er að sjálf- sögðu nokkuð undir umhverfi og heimilisástæðum komið hvort þessir flokkar komast í and- stöðu við lögin, en þó minna en ætla mætti. Það kemur ósjaldan fyrir, að barnaflokkar úr hverf- um efnafólks lenda á glapstig- um; börn miðstétta- og efna- fólks eru einnig einmana í Ameríku og áhrifameiri en fá- tækt og eymd er ef til vill hin óheilbrigða æsilöngun, sem sjónvarpið, kvikmyndirnar og myndasöguheftin hafa skapað. Þann lærdóm, sem börnin fá af skemmtiefni sínu, fá þau oft staðfestan í veruleikanum. -— Barnið úr fátækrakverfinu sér hetjur hverfisins —• svarta- markaðsbraskarann, eiturlyfja- salann og aðra þá sem lifa á mörkum laga og afbrota — og ber þær saman við fátæka og þreytta, en heiðarlega foreldra sína, sem bersýnilega hafa ekk- ert upp úr heiðarleika sínum. En þessi samanburður er kannski varla eins hættulegur og sá, sem barn efnaðra foreldra getur fengið tækifæri til að gera — samanburðurinn á metorða- gjörnum, kappsfullum og kröfu- hörðum foreldrum þess, sem eiga stundum erfitt með að þræða hinn þrönga veg heiðar- leikans, og glæpahetjum skemmtiiðnaðarins. Þær mynd- ir, sem börn af gerólíkum þjóð- félagsstéttum gera sér af heimi hinna fullorðnu, geta í megin- atriðum verið hinar sömu. Og það er undir þessum myndum komið, hvort börnin verða heið- arleg eða ekki. Börnin hafa ekki mikið við að vera. Þau ráfa um og rabba saman eða sitja í holum sínum og lesa, ef þau hafa ekki pen- inga fyrir bíómiða. Þau efnaðri sitja heima og horfa á sjón- varp. Og það sem þau lesa, það sem þau horfa á í bíó eða sjón- varpi er alltaf hið sama: sagan um glæpamanninn, sem er kænn og ríkur — þangað til honum verða á þau mistök, sem verða bani hans. Hvorki í myndasögu- heftunum, kvikmyndunum né í sjónvarpinu sjá þau nokkru sinni venjulegt vinnandi fólk, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.