Úrval - 01.07.1954, Page 62

Úrval - 01.07.1954, Page 62
60 trRVAL ræðislega í fari þeirra. Þeir eru enn í dag mjög stoltir af tign sinni. Amma mín bar öll einkenni þess að vera komin af æðri kyn- þætti. Oft sagði hún við mig: „Baðaðu þig alltaf í rennandi vatni. Taktu aldrei bað í þessum uppfundningum þar sem þú sit- ur í óhreinu vatni eins og vís- undur. Enginn með virðingu fyr- irsjálfum sér horfir á baðvatnið sitt, hvað þá að hann sitji í því.“ Á meðan frændi minn var að túlka orð hennar, brosti hún með sjálfri sér; ekki með fyrir- litningu, heldur vorkunnsemi, þegar hún hugsaði til baðsiða hvítra manna. Af því að ég átti brátt að hverfa aftur til heiðingja, til þess að ljúka skólanámi mínu, gaf amma mér litla bók, sem skráðar voru í allar skyldur og réttindi stéttar minnar. Blöðin í bókinni voru þurr pálmalauf, þrædd saman með streng en spjöldin úr tré. Bókin byrjaði á þakkarbæn til guðs fyrir að hafa skapað okkur — þ. e. stétt okkar — miklu fremri öllum öðrum mönnum. Amma bað mig að minnast þess alltaf hver og hvað ég væri, þegar ég kæmi meðal Englend- inga. „Þeir muni líta upp til þín sem Nayara og ætlast til þess að þú gangir á undan með góðu eftirdæmi“, sagði hún oft. „Þeir vita, að þú ert tvö þúsund árum á undan þeim í menningu, og þeir munu verða fúsir til að læra af þér. Sýndu þeim þessa bók. Hún var skrifuð meðan þeir gengu enn naktir. En mundu, að fordœmi þitt skiptir meira máli en allt annað.“ Þessi orð höfðu mikil áhrif á mig, á sama hátt og skilnað- arorð skólastjórans í London höfðu haft á mig. „Láttu þá sjá, að þú hafir gengið í enskan skóla“, hafði hann sagt. „Það er þitt að gefa tóninn, hvar sem þú ert og hvar sem þú ferð.“ Ég var dálítið ráðvilltur þeg- ar ég fór frá Malabar. Eg vissi ekki almennilega hvort ég átti að líta á mig sem indverskan Nayara eða enskan herramann. Hvor aðili um sig taldi sig kór- ónu sköpunarverksins, en leit á hinn sem ómenntaðan sóða. Að lokuð ákvað ég, að ég skyldi framvegis vera óhóður báðum þjóðum — skyldi aðeins vera ég sjálfur. Og það hygg ég að hafi verið viturleg ákvörðun. Feitur leikari sagði um magran — að við ekki segjum grind- horaðan — kollega sinn: „Hann er svo skininn, að þegar hann. drekkur rauðvin, er hann eins og hitamælir!" Allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.