Úrval - 01.07.1954, Side 105

Úrval - 01.07.1954, Side 105
„1 BLÍÐU OG STRÍÐU' 103 „Annað hvort setur þú dóttur þína líka í búr, eða ég fer ekki lengra“, sagði hann reiður. „Kötturinn er kolvitlaus í körf- unni, og dóttir þín lætur engu betur í bílnum.“ Mér þótti þetta mjög miður, en nú gerðist margt á skammri stundu. IJt um einn gluggan á bíl Carlettos slöngvaðist eitt- hvert sambland af ketti og körfu. Kötturinn hafði rifið og ognagað gat á körfunaogstung- ið framfótunum út um það, en afturfæturnir voru enn inni- byrgðir í körfunni. Hertogafrú- in hentist æpandi á eftir kett- inum og brátt voru þau bæði úr augsýn. Þau hlupu eftir vegin- um sem lá inn í skóginn. Ég bað A1 að flytja sig í bíl Carlettos. „Þið haldið áfram“, sagði ég. „Eg kem á eftir og næ ykkur.“ Svo ók ég bílnum að skógar- götunni og beið. Eftir um það bil tuttugu mínútur kom Her- togafrúin með köttinn í fang- inu. En þegar hann kom auga á bílinn, reif hann sig lausan og hljóp góðan spöl í burtu. Þar settist hann og horfði á okkur. „Farðu upp í bílinn“, sagði ég við Hertogafrúna með skipandi rödd. „Annars sel ég þið sígaun- unum, sem eru þarna í tjöldun- um, fyrir fimmtíu lírur.“ „Ég skil köttinn minn ekki eftir“, sagði Hertogafrúin. „Við skiljum hann ekki eftir“, sagði ég. „Við förum hægt, þá eltir hann okkur áreiðanlega." Hertogafrúin fór upp í bílinn og ég ók lúshægt svo sem hundr- að metra, en þá steig ég á ben- zínið og ók eins hratt og bíll- inn komst. Ef ég hefði haft þrjár hendur, hefði þetta getað tekizt, en þar sem því var ekki að heilsa, varð ég að stanza eftir dálitla stund, því að Her- togafrúin var alveg hamslaus. Jafnskjótt og bíllinn staðnæmd- ist, stökk hún út úr honum og hvarf inn í kjarrið, sem var meðfram veginum. Eg kallaði eins hátt og ég gat, en eina svarið sem ég fékk var lágt mjálm, og þarna sat þá köttur- inn við vegarbrúnina. Ég bölv- aði honum innilega. „Hvar er barnið ?“ hrópaði ég, en ég heyrði ekki hverju hann svaraði. Þá staðnæmdist bíll fyrir aft- an mig. Það var Carletto. „Fórstu ekki á undan?“ spurði ég. „Jú“, svaraði hann. „Hversvegna kemur þú þá á eftir mér?“ „Eg veit það ekki“, sagði Car- letto. „Spurðu konuna þína. En hún er bara ekki hérna.“ „Hvar er hún?“ „Hún fór úr bílnum, þegar við mættum henni dóttur þinni, sem var að leita að kettinum. Dreng- urinn fór líka og nú eru þau öll þrjú að leita.“ f sama bili heyrðum við hróp og sáum týnda fólkið okkar í hóp spölkorn í burtu. „Þú hefðir getað stanzað þeg- ar ég kallaði til þín!“ sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.