Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 35

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 35
AFREK UNNIN Á SJÚKRABEÐI 33 hjálplega. Þetta fólk hafði óbeit á fersku lofti, fyrirleit hvers- konar líkamsáreynslu, og lá ár- um saman á legubekk flestar vökustundir sínar, eða jafnvel í rúminu. Tökum sem dæmi tvær konur og einn karlmann, sem uppi voru á nítjándu öld og fræg eru í sögunni: Elísabet Barrett Browning, sem orti betri Ijóð en nokkur önnur kona, sem ort hefur á enska tungu; Florence Nightingale, sem lagði grund- völlinn að nútímahjúkrun sjúkra; Charles Darwin, höf- und þróunarkenningarinnar og einn af mestu vísindamönn- um Bretlands. Við skulum athuga lítillega, hvernig þessir sannkölluðu afreksmenn kusu að lifa lífi sínu. Lítum fyrst andartak inn í herbergi Elísabetar Barretts, herbergið sem hún hafðist við í þrjá-fjórðu hluta ævinnar. Úti er sólskin, en í herbergi Elísa- betar er rökkur. Dökkt glugga- tjald er dregið niður fyrir hálf- an gluggann og vafningsviður- inn, sem teygir sig upp eftir rúð- unum dregur enn frekar úr birt- unni. Elísabet kysi helzt, segir hún, að vafningsviðurinn byrgði sér alla útsýn. Hin nafnkunna skáldkona liggur á sófa með púða og sjöl allt í kringum sig með loðhundinn Flush við fæt- ur sér. Loftið í herberginu er óbærilega þungt. Frá október fram í maí eru gluggarnir ekki aðeins harðlokaðir, heldur er límt yfir fölsin með brúnum pappírsræmum, svo að ekki komist minnsti andblær af fersku lofti inn í herbergið. Sóp. ur eða klútur má ekki sjást í herbergi hennar sjö eða átta. mánuði ársins, rykið þekur allt eins og hvítur sandur, og mað- ur verður að stíga varlega nið- ur fæti, ef maður vill ekki koma af stað minniháttar eyðimerk- ur sandstormi. Kóngulær, segir Elísabet, verða heimilisvanar eins og húsdýr, og Flush varast að skríða undir rúmið vegna kónguglóarvefjanna, sem þar eru. Þögnin er alger. Hæstu hljóðin eru skrjáfið í penna El- ísabetar, hjartsláttur hennar, andardráttur Flush. Tíminn er ekki lengur til: hún braut úrið sitt — var það í fyrra eða hitt- eðfyrra? — hún veit ekki hvað tímanum líður, hún veit ekki hvaða dagur er; þegar hún skrifar bréf, veit hún ekki einu sinni hvaða ártal hún á að setja á það. Hún heldur hún sé með mænu- sjúkdóm, en læknar hafa ekki fundið neitt að henni. Þetta er árið 1845; árið 1846, eftir tæpt ár, mun hún rísa upp af legu- bekk sínum, hlaupast á brott með Robert Browning, lifa ham- ingjusömu hjónabandslífi suður á Ítalíu og eignast hraustan son. Elísabet Barrett var að vísu skáld, og skáld eru ekki eins og annað fólk. Vel getur verið, að hún hafi þurft að losna und- an oki tímans, að þögnin, rykið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.