Alþýðublaðið - 17.11.1925, Blaðsíða 1
¦9*5
Þrlðju{fgsgln 17 návcmb«r,
270,
Atk?8Blagr8iBsIan
í Hafnai'fivðJU
Eindregin neitnn sjóm&nnn.
A fundi Sjóiaaonaíéfags Hafo-
arfjarðar í gærkveidi fór fram
atkvæðagrsldeia um samkomu-
lagstiilögu anmtilngsmtndst sjó-
manaa eg útgerðanuanoa, V--r
tillagan /eZd msð 102 atkv.
gegn 2, JEhrot seðill var auður.
Erleod sfmskeitf.
Khöfn, FB.. 14. nóv.
Mnssolini herðir á bondnnnm.
' Frá Rómaborg er aímað, að
ritfrelai blaða og andstæðinga hafi
verið takmarkað meira en nokkru
sinsi éður.
AmeríkQKkaldir Itaia.
Frá Wasbington er símað, aö
samkomulag hafl náðst viö Itali
um afborgun skulda. ítalir viður-
kenna, að þéir skuldi 2 042 millj.
dollara. Afborgunarkjör ókunn.
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræðl.
Frá Stokkhelmi er síroað að
Nobelaverðlaun í eðlisfræði íyrir
1924 hafi veríð veitt prófessor
Manne Siegbahn í Uppsolum fyrir
Rontgenspektroikopiskar uppgötv
anir. Engin bókmentaverðlaun veitt
í þetta sinn.
Kaíbátar ferst.
Frá Lundunum er simað, að
kafbátur hafl >sökt sér« fyrir
itröndinni á Devonshire og ekki
komist upp aftur. Skipshöfn 60.
Frá ltalín.
Frá RÓmaborg er símað, að
uppvíst »6, að fyrirhuguð mörB-
Jarðarfðr okkar kœra eiginmenns og föður, Björns Markús-
sonar, er ákveðin fimtudaginn 19. þ. m. og hefst með húskveðju
ó beimili híns látna, Fálkagötu 28, kl I e. m. Jarðarförin f er
fram frá kirkjunni Ingólfsstrceti 19.
Guðrún Markúsdóttlr og börn.
tilraun við Mussolini, hafl að eins
átt að vera byrjun til upprelstar
gegn svartliðum Að baki stóðu
jefnaðarmenn franskir(?) og ítalskir
frímúrarar. Frá Berlin er símað,
að Italíufrignimar um morðtil-
raunina séu sumpart upplogið
bragð svartliða.
Hindenbnrg lofar LOcarno-
fnndinn.
Frá Berlin er íímað, áð Hinden-
burg hafl halaið ræður víðs vegar
og farið lofsorðnm í þeim öllum
um árangurinn af Locarno-fund-
inum.
Hersh0fðingj»r handteknir.
Frá Madrid er símað, að íjðldi
hersböfðingja hafi verið handsam-
aðir Höfðu þeh gert samtök til
þess að steypa ofbeldisstjórninni
af stóli.
Jai'naðarmenn fallast á fjár
lagafrnmvarp Painlevés.
Frá París er símað, að Pain-
levó hftfl tekist að semja fjárlaga
frumvöip, svo að jaínaðarmönnum
Iíki. Yerða þau bráðlega lögð fram.
Kafbatsslysið.
Frá Lundúnum er símað, að nti
aó algerlega vonlaust um, að tak-
ist að bjarga skipshðfninni afkaf-
bátnum (89 mönnum). Hefir ekki
tekist að komast að, hvar á
hafsbotni skipið er.
t Khóín, FB. 15. nóv.
Marofcké-stríðið að enda.
Frá Madríd er simað, að algert
bardagshle só í Marokkó, Er talið
fullrfst, að Abi-el-Krina semji
tryggilegan frið og geri ekki ki öfur
um fullkomið sjálfstæði, þar sera
hann veit, að Frakkar og Spán-
veijar myadu þá halda áfram
striðinu, þar til hann sé undir-
okaður.
JBandaríkin gefa Itolum eítir
stórsknldir.
Frá Washington er símað, að
Italía harl fengið bindandi loferð
um, að Bandaríkin gefl þeim eftir
öll striðslén ©g enn fremur helm-
ing lána eftir stríðið Samtals
lækkar skuldin úr 2148 millj. dolL
niður í 435 míltj. dollara.
Afnám kafbáta.
Frá Lundönum er aímað, af) for-
maður vátryggingafélagsins Lloyd
skrifi 'mikla grein þess efnis, að
afnema beri alla kafbáta.
Gerðarddmssamningar ml),11
Noregs og Svíþjððar.
Frá Stokkhólmi er símað, að
Noregur og Svíþjóð hafl gert
gerðardómsaamning sin á milli.
„Veiðibjallan" strandar,
FB. 16. nóv.
>Veiðibjairan< strandaði á Breiða •
merkursandi, líklega á laugardag-
inn. Skipshöfnin bjargaðist. Engin
von er um, að skipíð eða neitt
úr því bjargist > Veiðibjallan* vai á
leið frá DanmCrku með ýmstr
vörur, sement, olíu o. fl. —
Pýzki togarinn Fritzbuer, sem
nýlega strandaði eystra, er allur
sokkinn i sjó.