Úrval - 01.06.1957, Síða 51

Úrval - 01.06.1957, Síða 51
OFURKAPPI Á FLUGI ÚRVAL ekki hærra, komu hjólin svo harkalega niður, að skrúfan hjó í svörðinn. Véhn rann spölkorn og stöðvaðist svo. Santos stökk út úr henni titrandi af æsingi og mannf jöldinn laust upp fagn- aðarópi. Hið ótrúlega hafði gerzt — maðurinn hafði flogið í flugvél, sem var þyngri en loftið! H' Parísarbúar réðu sér ekki fyr- ir hrifningu og blaðið „La Na- ture“ sagði stolt: „13. septem- ber 1906 mun héðan í frá skráð- ur gullnum stöfum á spjöld sög- unnar, því að þann dag hóf mað- ur sig til flugs í fyrsta skipti af eigin mætti.“ En í öðrum löndum var tíð- indunum tekið með meiri ró. Menn töldu sennilegast, að vélin hefði aðeins skoppað á ójöfnu. Santos lagði ekkert til málanna, en fór þegar í stað að gera við skemmdirnar á vélinni. Hinn 23. október voru dómarar Loft- klúbbsins aftur kvaddir út á völl. Santos klifraði upp í körfu- sætið. Mannfjöldinn, um 1000 manns, tróðst áfram. Santos bandaði fólkinu óþolinmóður frá. Hreyfillinn hækkaði róm- inn og vélin mjakaðist af stað. Hraðinn jókst jafnt og þétt og áður en varði voru hjólin laus frá jörðu og snerust frjáls. Á- horfendur, sem fæstir höfðu séð fyrra flugið, horfðu á þetta kraftaverk málstola af undrun. Vélin lyfti sér í sex feta hæð og beygði síðan mjúklega til vinstri. Eftir 60 metra flug snertu hjólin aftur jörðu. Þau brotnuðu undan í lendingunni, en Santos kærði sig kollóttan um það. Hann hafði flogið meira en helmingi lengri vegalengd en tilskilið var til að vinna önnur verðlaunin. Parísarblöðin luku miklu lofs- orði á afrek Santos. „Maðurinn hefur sigrað loftið“, stóð í fyrir- sögn í „Le Matin“. „Minnisverð stvmd í sögu loftsiglinganna,“ sagði „L’Hlustration“. Jafnvel erlendis var það viðurkennt, að Santos hefði í rauninni flogið. „Dlustrated London News“ kall- aði það „fyrsta flug í vél, sem er þyngri en loftið“. Thomas A. Edison sendi Santos mynd af sér og skrifaði á hana: „Til San. tos-Dumont, brautryðjanda í flugi, með virðingu og aðdámi frá Edison“. Enn voru þó margir vantrú- aðir. Sextíu metrar, sögðu þeir, er lítið meira en laglegt hopp. Til þess að taka af allan vafa, boðaði Santos margar flugtil- raunir hinn 12. nóvember. Enn voru hundruð manna viðstaddir og í þetta skipti einsetti Loft- klúbburinn sér að láta gera ná- kvæmar mælingar. Það var á- kveðið, að formaðurinn æki í bíl eins nærri flugvélinni og unnt væri, til þess að marka sjálfur flugtaks- og lendingarstað. Klukkan 4:45 rann flugvélin af stað og jók ört hraðann. Hún losaði sig við jörðu og áður en varði var hún komin í 15 feta hæð. Áhorfendurnir þustu f 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.