Úrval - 01.12.1957, Page 2

Úrval - 01.12.1957, Page 2
Hvers vegna? — vegna þess Framh. aí 4. kápuaiOu. tekið sér sólbað innahúss og með því- móti lengt þann tima ársins, sem viö getum notið sólar. Sv.: Já, það væri vissulega notalegt, og hollustuauki i þokka- b<Jt .—- en því miður eru' á þvi mikil törmerki. Það er að vísu hcEf/t að búa til rúðugler sem hleypir í gegnum sig útfjólublá- um geislum, en framkvæmdin strandar, eins og margar tækni- legar framfarir, á kostnaðinum: framleiðslan er alltof dýr til þess að hún svari kostnaði. Venjulegt rúðugler er brætt við 1400—1500° hita, en til þess aö framleiöa kvartsgler, sem hleyp- ir í gegnum sig útfjólubláum geislum, þarf að minnsta kosti 1800° hita, og það er þessi um- framhiti sem gerir framleiðsluna of dýra. Hann veldur of miklu sliti á ofnunum: 1 Bandarikjuniun hafa verið gerðar tilraunir með framleiðslu á kvartsgleri til notk- unar í skólum, fjósum, vermihús- um og víðar, en ávinningurinn reyndist alls ekki svara kostn- aði. Kvartsgler er því aðeins framleitt i smáum stíl til sér- stakra nota, svo sem í tilrauna- glös og önnur rannsóknartæki — og þeir sem vilja verða brúnir, verða því enn sem fyrr að ómaka sig út í náttúruna. Hversvegna ellefu? Sp.: Allir sem einhverja nasa- sjón hafa af knattspyrnu vita, að í knattspymuliði eru ellefu menn. En hversvegna eru þeir ellefu? Því ekki eins 10 eða 13 eða einhver önnur tala? Sv.: Það er rétt hjá spyrjanda að talan 11 er ekki svo sjálfsögð, að engin önnur gæti komið til greina, enda hafa liðsmerm ekki alltaf verið 11. Upprunaiega, þ. e. um miðja síðustu öld, voru 15 menn í knattspymuliði, eins og í Rugbyliði, en Rugby er undan- fari knattspyrnunnar. Næsta ára- tuginn var tala liðsmanna nokkuð breytileg, en á sjöimda áratugn- um. þegar reglumar um rang- stöðu voru upp teknar, tóku menn jafnframt upp hina pýramídalög- uðu uppstillingu liðsins, og þá var liðsmönnunum smámsaman fækk- að, unz þeir voru komnir niður í 11 og stáðnæmdust við þá tölu. Hvenær það gerðist er ekki hægt áð segja með vissu. 1 enskum knattspymuannálum má lesa um samk'omuíág dagsett 28. febr. 1866 um kappleik í Battersee Park milli London og Sheffield þar sem skýrt er tekið fram að leika skuli „ellefu í hvom liði". En í kapp- leik milli Middlesex og Surrey- Kent, sem leikinn var ári síðar, voru 12 menn í liði. Ári þar á eftir var talan þó aftur komin' niður í 11. Þegar fyrsta bikar- keppnin milli félaga var haldin 1871, var hámarkstala leikmanna ákveðin 11, og jafnframt var ákveðið að setja sérstakan mann í mark, er hefði leyfi til að nota hendurnar, en það var ekki fyrr en 1879 að tekið var upp i knatt- spymulögin ákvæði um það, að liðsmenn skuli vera 11 — hvorki fleiri né færrí.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.