Úrval - 01.12.1957, Side 8

Úrval - 01.12.1957, Side 8
tJRVAL EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLÍFSINS foreldrunum í kvnni hvort við annað. og sem betur fer knvt- ast oft verðmwt vináttnbönd á þann hátt. Bömin leika sér heM við börn návrannanna, og það má finna mörg dæmi um góða sambúð náerranna í borg- um, ekki sízt í lélearustu íbúðar- hverfunum. En bað er margt sem torveldar góða sambúð, og flest á það rætur sínar að rekia til bess að við búum of þétt, einkum þó þeir sem búa í stór- um leiguhúsum. Einkalífinu er skorinn bröngur stakkur. Það er svo margt sameiginlegt (stiga- gangur, þvottahús, sorptunnur, leikpláss bamanna o. s. frv.), sem gefur tilefni til smáárekstra milli nágranna. Þeir heyra í út- varnstækium hvers annars, söng og músik. hárevsti. hlátur og grát og fiölskvldudeilur. Þetta er þá eitt svarið við spurningunni ..Hvað er að stór- borginni?11: við emm of mörg. En bað eru fleiri svör. Vinnustaður og heimili eru oftast aðskilin og fjarri hvort öðru, og um leið er vinnusam- félag fiölskyldunnar úr sögunni. Það hefur skapast djúp milli þessara meginstoða líf sins: vinnu og fiölskvldulífs. Þessu virðast fylgja nokkrir kostir, en það skanar mörg og mikil vandamál. Það er fiöldi hióna sem aldrei hafa komið á vinnu- stað hvors annars. Börnin hafa að vísu séð föður sinn í vinnu- fötum, en fjöldi þeirra hefur aldrei séð hann við vinnu sína. Þau hafa ekki séð með eigin augum hve duglegur hann er, hve skemmtilegt starf hans er, eða hve leiðinlegt. Það um- hverfi og andrúmsloft sem hann lifir í hvern vinnudag árið um kring þekkia börnin ekkert til og konan sáralítið. Skintir það nokkru máli? Já, það skiptir miklu máli, því að öll revnsla hans á vinnustað, vonbrigði hans og gleði, sigrar og ósigrar, móta skan hans og hugarástand að verulegu levti, hvort hann er glaður og kátur heima, eða brúgaður og önugur, umburðarlyndur eða tortrygg- inn. Einmanakennd margrar eigin- konu á þarna upptök sín: allt sem hún stendur utan við, sem fvllir vinnutíma mannsins og tekur oft upn huga hans langt út vfir vinnutímann, stuðlar að því að einangra konuna og koma inn hiá henni beirri hug- mynd, að hún sé einskis metin. Þegar maðurinn kemur heim er hann þrevttur eftir eril dagsins og met.taður af málskrafi: hið eina sem hann vill er að fá að borða og síðan leggia sig unp á dívan til að lesa blöðin, hlusta á útvarp eða fá sér blund. Og konan og börnin, sem höfðu hlakkað til að hann kæmi heim til að hlusta á börnin og taka þátt í áhugamálum þoMa og taka á sig sinn hlut af ábvrvð- inni á velferð heimilisins, verða að læðast um og gæta þess að ónáða hann ekki. Ástand eins 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.