Úrval - 01.12.1957, Page 9

Úrval - 01.12.1957, Page 9
EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLlFSINS ÚRVAL og þetta er til þess fallið að ein- angra einmitt þá sem ættu að standa nærri hver öðrum. Af hverju er það talið fyrir- litlegt að húsmæður rabbi sam- an þegar þær mætast í stiga- gangi eða sitja yfir kaffibolla? Það er talað um „kerlingaslúð- ur“ og „kjaftakerlingar“ af mikilli fyrirlitningu. Það er komið óorð á jafnnáttúrleg og nytsömu samskipti kvenna, sem í flestum tilfellum finnst að þær séu einangraðar. Algerlega að ástæðulausu og konunum til tjóns eru slíkar samræður tald- ar auðvirðilegt kjaftæði sem þær skammast sín fyrir og nota hvert tækifæri til að afsaka. „Maður þarf að fá að tala“, sem þýðir blátt áfram: maður þarf að losna við einmanakenndina með því að hafa lifandi sam- nevti við aðra manneskju, og sjálfsagðari hlut er ekki hægt að hugsa sér, og vansæmandi að vilja leyna því. Þvert á móti væri æskilegt að nágrannakon- ur töluðust miklu oftar við þeg- ar þær hittast og heimsæki oft- ar hver aðra. Það væri sálubót að því, og ódýrt og auðvelt að koma því í kring. Þjáist æskan af einmana- kennd? Sumum kann að virðast það fávís spurning, en það er ekki víst að svo sé. Hversvegna fara unglingamir út á hverju kvöldi — og ekki aðeins þeir sem búa við þrengsli, heldur einnig unglingar frá efna- heimilum þar sem nóg er húsrúm? Ég gat þess áðan, að það sé ekki sama að vera einmana og að vera einn, heldur að vera án lifandi tengsla við annað fólk eða óttast það; við getum líka sagt: að vera ekki tekinn gildur eins og mað- ur er; að vera ekki nógu góður. Ýkjulaust má segja að sjald- an (eða aldrei) hafi lifað sú kynslóð æsku að hún hafi verið „nógu góð“ í augum hinna full- orðnu. Slíkt er engin nýlunda, það er jafnhversdagslegt og siálfsagt og nokkuð getur ver- ið; og þó endurtekur þetta sig með hverri nýrri kynslóð — og kynslóð okkar er svo sannar- lega engin undantekning, þótt svo ætti í rauninni að vera, því að við vitum margfalt meira um þessa hluti en nokkur fyrri kynslóð! Það er æskumanninum mikils- virði, að hann sé tekinn gildur í skólanum og á vinnustað, í hóni jafnaldra, en mestu varð- ar þó að hann sé tekinn gildur heima hjá sér. Ef hann er það ekki, ef helzta hlutdeild hans í lífi fjölskyldunnar er að þola aðfinnslur og ávítur, einangr- ast hann. Og ekkert er jafnó- bærilegt fyrir æskumann og að vera einangraður. Hann þolir það ekki, og þessvegna fer hann út, þangað sem hann getur lát- ið sín getið, er tekinn gildur. En hvað er þá hægt að gera í þessu mikla vandamáli mann- legra samskipta ? Erum við ofurseld einmanaleikanum um 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.