Úrval - 01.12.1957, Page 13

Úrval - 01.12.1957, Page 13
Minnstu menn jarðarinnar. Grein úr „Orion“, eftir próf. dr. Martin Gusintle. 1 meir en IfO ár hefur dr. Martin Gusinde, sem nú er prófessor í mannfrœði við Washingtonháskóla, unnið að rannsóknum á fruni- slceðum þjóðum í fjórum heimsálfum, einkum dvergþjóðum i Áfríku og Asíu. Fyrir noickrum mánuðum kom hann úr leiðangri til há- lendis Nýjw Guineu og skrifaði þá grein þessa fyrir þýzka tima- ritið Orion. OEÐIÐ ,,pygmae“, dvergvax- inn maður, mun hafa ver- ið þekkt meðal Grikkja þegar í fornöld. Líklegt er, að fyrstu sögurnar um heila dvergaþjóð hafi borizt frá Egyptalandi til Grikklands áður en Hómer reit Illionskviðu sína um 800 árum f.Kr., því að þar er getið um bardaga milli dverga og fugla þeirra, er trönur nefnast. Hitt er þó enn sennilegra, að það hafi fyrst verið sagnaritarinn Herodót (490 — ca. 425 f.Kr.), sem flutti sannar sögur um dvergaþjóð á uppsprettusvæði Nílar heim til Grikklands, er hann kom úr hinu mikla ferða- lagi sínu um Egyptaland. Á fyrstu öldum kristninnar lágu þjóðir Evrópu í stöðugum deilum, bæði stjórnmálalegum og trúarlegum, og skelltu skolleyrunum við frásögnum einstaka ævintýraþystra ferða- langa, er kynnzt höfðu annar- iegum þjóðflokkum í öðrum heimshlutum. Arabiskir land- könnuðir fóru suður með ströndum Afríku og komust allt suður fyrir miðbaug. En þótt þeir færu langt inn í „álfuna myrku“ og sæju þar dverga svo þúsundum skipti, gátu þeir eng- ar sönnur fært á mál sitt, enda fór svo, að dvergasögurnar fengu sáralítinn hljómgrumi hjá þorra manna um margar aldir. Hins vegar tóku lærðir menn að þyrla upp alls konar furðusögnum út frá fornaldar- heimildum þeim, er áður er um getið, og inn í þann ævintýra- heim soguðust einnig þær frá- sagnir, sem höfðu við rök að styðjast. Örlög þeirra urðu þau sömu og hinna, er aldrei voru annað en tómur heilaspuni. En þrátt fyrir allt voru þó tii hugsandi menn, sem sáu sann- leikskorn í þessum gömlu sög- um og héldu því fram, að þess- ar dvergvöxnu verur væru í rauninni ekki menn, heldur 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.