Úrval - 01.12.1957, Side 17

Úrval - 01.12.1957, Side 17
MINNSTU MENN JARÐARINNAR hitabeltisskógunum á Anda- maneyjum, enda þótt monsún- vindurinn hafi þar sín áhrif og valdi meiri sveiflum í veður- fari en títt er í skógum Mið- Afríku. En Andamanarnir kunna þar jafn vel við sig að sínu leyti og Aétarnir á Filipps- eyjum, sem lifa í hengikofum úr bambus inni í rökum og dimmum frumskóginum. Enn skuggalegri, rakari og þéttari er þó sígræni fjallaskógurinn, sem er heimkynni dverganna á Nýju Guineu. Það er því Ijóst, að allar þær fjórar dvergaþjóð- ir, er nefndar hafa verið, og að auki ýmsir smærri dverga- flokkar víðs vegar um Indó- nesíu, eiga það sameiginlegt að kunna bezt við sig í þéttum skógum hitabeltisins, þar sem skuggsælt er og saggasamt. Evrópumaður, sem á þess kost að kynnast einhverri dvergþjóðinni nánar, sér strax greinilega mismuninn á henni og þeim innfæddu, sem búa í nágrenni hennar. Og honum virðist engin vafi á, að dverg- arnir séu fyrstu og elztu land- nemarnir. I fornöld og á miðöldum var heitið ,,dvergar“ notað aðeins um þá smávöxnu menn, er bjuggu í skógum á uppsprettu- svæði Nílar og höfðu líkams- einkenni, er voru mjög frá- brugðin því sem var meðal ann- arra manna. Þá þekktu menn ekki annað. En eftir miðja 19. öld, þegar fleiri slíkar frum- ÚRVAL stæðar þjóðir komu 1 leitirnar, er allar voru mjög smávaxnar og höfðu þar að auki marg- vísleg önnur einkenni en dverg- arnir við Níl, reyndist nauð- synlegt að þrengja hugtakið og gefa einhverjar algildar regl- ur um stærðartakmörk. í al- þjóðasamþykkt frá árinu 1905 segir svo, að ,,dvergar“ skuli kallast allar þær þjóðir, þar sem karlmennirnir eru minni en 150 sentimetrar á hæð. Ekki þurfti að setja neinar sérstak- a,r reglur um kvenfólkið; með- alhæð þess er hvarvetna í heim- inum minni en karlmanna. Sá, sem er innan þessara tak- marka, er því nefndur „mjög lítill“ eða ,,dvergvaxinn“. Ekki hafa fundizt neinar fornsögulegar menjar, er bendi til þess, að dvergarnir hafi allir átt sameiginlegan forföður. Ekkert eitt einkenni, jafnvel ekki líkamshæðin, gefur til kynna sjálfstæðan kynþátt. En í leiðangri mínum til Nýju Gui- neu á miðju ári 1956 komst ég að raun um, að fjalladvergarn- ir þar eru alls ekki smávaxin grein Malaja-kynþáttarins, eins og sumir fornleifafræðingar hafa gizkað á. Þær rannsóknir bentu einmitt til þess, að þeir væru algerlega aðgreindir frá öðrum eyjarskeggjum. Dvergarnir eru minnstu menn jarðarinnar. Auk þess sem þeir eru allir eins smávaxnir og framast má verða, hafa þeir viss líkamseinkenni, sem gera þá 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.