Úrval - 01.12.1957, Page 18

Úrval - 01.12.1957, Page 18
ÚRVAL sérkennilega — þeir eru til- tölulega höfuðstórir, belglang- ir, með langa handleggi og stutta fætur. Allir dvergar eru mjög hærðir um líkamann, en Aétarnir hafa meira höfuðhár en hinir, sem eru þétt hrokkin- hærðir. Talsverður munur er líka á hörundslit. Austur-Twidarnir við Ituri-fljótið í Belgisku Kongo og Suður-Twidarnir í Ruanda og nærliggjandi svæð- um eru ljósgulir, en aðrir dverg- ar eru mjög dökkir, oftast brúnsvartir á hörund. 1 andliti þeirra sjást engin einkenni hins frumstæða manns; ennið er beint, ekkert þykkildi yfir augunum og hakan er velþrosk- uð. Það, sem mjög einkennir alla dverga, eru stór augu og breitt, trektlaga nef; meðal- breidd andlitsins er neðar hjá þeim en öðrum mönnum. Enda þótt ýmis einkenni bendi til skyldleika við negra, er þó hreinasta fjarstæða að telja þá til þeirra; t. d. verða varir þeirra aldrei eins þykkar og á negrunum í Vestur-Afríku. Um árabil hef ég reynt að leita að líferfðafræðilegum or- sökum til þessa dvergvaxtar hjá mönnum. Eg hef rannsakað Twidana í hitabelti Afríku og nú nýlega hina lítt þekktu dverga í Schrader-hæðunum á Nýju-Guineu, en áður hafði ég heimsótt Yupa-Indíánana í f jöll- unum á landamærum Venezuela og Kolumbíu, Búskmennina í MINNSTU MENN JARÐARINNAR Kalahari-eyðimörkinni og síð- ast en ekki sízt Aétana á Fil- ippseyjum. Ég ætla að vera svo hreinskilinn að játa, að enn get ég ekkert ákveðið um það sagt, hver erfðalögmál hafa hér ráðið og hvernig þróunin hefur verið. En svo mikið er víst, að hver einstaklingur þessa sérkennilega kynþáttar hefur eðlilega líkamsbyggingu, er stálhraustur og mótstöðuafl hans undravert. Sem ósviknir veiðimenn eru dvergarnir á stöðugum þönum allan daginn eftir því, sem náttúran hefur upp á að bjóða. Þeir stunda hvorki akuryrkju né kvikf járrækt. Dvergakonurn- ar, ungar og gamlar, verða dag eftir dag að fara í leið- angra til að krækja sér í alls kyns smádýr (froska, sandeðl- ur, slöngur og orma, skordýra- lirfur og fiðrildapúpur), enn- fremur villta ávexti, korn, ræt- ur og lauka, sveppi og hunang — en allt þetta borða dverg- arnir með beztu lyst. Karlmenn- irnir taka fram frumstæð vopn -— boga og örvar, og halda á veiðar; mest eru það antilópu- tegundir og apar, sem verða þeim að bráð. Aétarnir veiða aftur á móti villisvín og hirti, cg Andamanarnir auk þess sæ- skjaldbökur. Það eru einungis f jalladvergarnir á nýju Guineu, sem hafa orðið að snúa sér að garðyrkju eins og Kanakarnir í dalnum fyrir neðan, því að heimkynni þeirra hafa ekki upp 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.