Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 20

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 20
ÚRVAL skert á nokkurn hátt. Þeir hafa hvorki ættarhöfðingja né önn- ur yfirvöld, er geti skipað þeim fyrir verkum, en þegar um er að ræða sameiginlega vörn, t. d. gegn farsóttum, eða þátttöku í opinberum athöfnum, svo sem fæliveiðum og bálförum, standa allar fjölskyldurnar saman sem einn maður. Flver fjölskylda byggir sinn eigin kofa og býr þar ein. Þeg- ar börnin hafa náð kynþroska- aldri velja-þau sér maka, eftir því sem hugur þeirra stendur til og án íhlutunar foreldranna. Trúlofunarathöfnin er einföld en opinber. Þar heita ungling- arnir því að halda þau lög, er náttúran hefur sjálf sett, og forðast það, sem hún hefur bannað. Barnafjöldi er mikil blessun, og dvergarnir ala börn sín upp af slíkri fórnfýsi og um- hyggjusemi, að evrópskir for- eldrar munu fæstir gera betur. Konan hefur næstum sama rétt og karlmaðurinn, og þar sem hún vinnur einnig ötullega fyrir heimilinu, er hún elskuð og virt af allri fjölskyldunni. Skynsöm verkaskipting manns cg konu styrkir tengsl þeirra í hjónabandinu, og ef svo vill til, sem sjaldan er, að maðurinn kemur með aðra konu heim í kofa sinn, hefur hann til þess gildar ástæður, sem samborgar- arnir taka fyllilega til greina. Börnin vaxa upp í hópi fjöl- skyldu sinnar eða ættflokka og cru þegar á unga aldri vanin MINNSTU MENN JARÐARINNAR við sams konar störf og full- orðnir vinna. Uppeldi þeirra lýkur með hátíðlegri athöfn, þar sem þau eru tekin í full- crðinna manna tölu. Þessi at- höfn er skylda og hefur mikið gildi í augum dverganna, sem aldrei hafa haft neitt „ríkis- vald.“ Dvergarnir lifa yfirleitt frið- sömu og ánægjulegu lífi. Þeir halda á lofti ævafornum menn- ingararfi, og sífelldar þrætur og misklíð er þeim fjarri. Eðlislæg skyldutilfinning býður hverj- um og einum að halda sig innan takmarka þess svæðis, er ætt- flokknum er ætlað, og þannig komast þeir hjá að skerða nokkurntíma eignarétt hvers annars. Mannslífið liafa dverg- arnir mjög í heiðri og þeir bera hvorki út börn né drepa eða vanrækja sjúka og ellihruma. Mannát er líka óþekkt meðal þeirra eins og annarra æva- fornra veiðimannaþjóða. Evr- ópubúa finnst hið einfalda líf dverganna svo falslaust og eðli- legt, að hann á bágt með að verj- ast þeirri hugsun, að margt gæt- um við, er köllum okkur menn- ingarþjóðir, lært af þessu ham- ingjusama fólki, og marga þverbresti í þjóðlífi okkar mætti bæta, ef við tækjum það í einhverju til fyrirmyndar. Þótt dvergarnir erfiði oft mikið við að afla sér lífsviður- væris, megum við ekki halda, að þeir eigi engar tómstundir, er þeir geti notað til hvíldar og 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.