Úrval - 01.12.1957, Síða 26

Úrval - 01.12.1957, Síða 26
Höfundur, sem er amerísk kona, i.vsir ! g'amíinsömum stíl tilhugalífi i ýmsum löndum heims. Tilhugalif i ýmsum löndum. Grein úr ,,The Pocket Book Magazine“, eftir Emily Hahn. AÐ vill svo einkennilega til, að ég skrifaði þessa grein einmitt um fengitímann. Ein- hver kann nú að spyrja hvenær ársins fengitíminn sé. Ef ég væri í Bandaríkjunum, mundi mér verða ógreitt um svör, en ég er ekki í Bandaríkjunum heldur í Suður-Frakklandi, og það er annar háttur á þessum málum hér. Það er vor, sólin skín, fólkið er að opna glugga sína, og niðri á þorpsgötunni nærri útidyrunum mínum er náttúran iðin við sitt. Ökumenn kalla dónaleg orð á eftir kaup- mannskonum, og þær láta sér vel líka. Hundar eru allstaðar blygðunarlausir í athæfi sínu. Undanfarnar vikur hefur lítill hreiðurbúi ónáðað mig sneinma á morgnana, hann hefur barizt við spegilmynd sína í glugga- rúðunni og sungið við raust á milli árásanna. Og allir vita hvernig kettirnir haga sér. Eðl- unin er hávaðasöm athöfn í Frakklandi og ef til vill eins gott að hún sé ekki í fullum gangi nema á vorin. Sá sem kæmi gestur til Bandaríkjanna gæti með réttu svarað því til, að hún sé býsna hávaðasöm þar líka og standi Iengur, og vitnað máli sínu til sönnunar í alla ástarsöngvana i dulargervi swing og bebop. Hann mundi sennilega bæti því við, að hún standi ekki aðeins lengur, það sé aldrei hlé á. Við Ameríkumenn höfum fengið slæmt orð á okkur annars stað- ar í heiminum fyrir að taka ekki tillit til árstíðaskipta í til- hugalífi okkar. Fólk virðist halda að það sé eitthvert Iétt- úðarfullt þjóðareinkenni sem knýr okkur til að elta hvert annað árið um kring en ekki að- eins í apríl og maí. Ég held þetta sé ekki sann- gjam dómur. Skýringin er ein- faldlega sú, að við búum í ve! upphituðum húsum. Við erum svo bundin lífsþægindum okkar. að við erum búin að gleyma því hversvegna brúðkaupsferð- um er hagað eins og þeim er hagað. 1 Bandaríkjunum er það aðeins gamall siður, að brúð- hjón fari eitthvað suður, þó að í Englandi og kaldari hlutum 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.