Úrval - 01.12.1957, Page 28

Úrval - 01.12.1957, Page 28
■CRVAL þeirra áliti eru þeir ákaflega fákunnandi. Og amerískt kven- fólk -— það er fyrir neðan all- ar hellur. Þjóðverjar, Frakkar, Italir og Spánverjar eru sjald- an á einu máli, en um eitt eru þeir sammála: að amerískir karlmenn séu búrar í ástarmál- um, og amerískt kvenfólk van- þroska. Þeir segja að í þess- um sökum séu Ameríkumenn óheiðarlegir og hræsnisfullir og amerískar stúlkur í senn heimtufrekar og skelfilega barnalegar. Fyrir mann frá meginlandi Evrópu er það t. d. sífellt undr- unarefni þegar stúlka þiggur félagsskap karlmanns, eins og tíðkast í Bandaríkjunum, leyfir honum að sóa peningum til að skemmta henni eitt kvöld og kveður hann svo við dyrnar án þess svo mikið sem bjóða hon- um inn eða biðja hann afsök- unar á hegðun sinni. Hvers- vegna, spyr hann, ætti ég að vera ao fara út með stúlku, ef ég fæ ekkert fyrir snúð minn? Hvaða karlmaður kærir sig um að vera heilt kvöld með kven- manni til þess eins að vera í návist hennar eða tala við hana ? Karlmaður leitar til ann- arra karlmanna, ef hann vill njóta félagsskapar eða sam- ræðna. Það er ódýrara og kem- ur honum ekki úr jafnvægi á sama hátt og návist konu. Ég hef átt langar samræður um þetta við Evrópumenn. Ég hef sagt það sama og við segj- TILHUGALlF 1 ÝMSUM LÖNDUM um öll við þessa nöldurseggi, að amerískir karlmenn sækist eft- ir vináttu kvenna engu síður en ástum þeirra og telji það forréttindi að fá að bjóða þeim út. Ég hef sagt að slík boð séu raunverulega þáttur í til- hugalífi okkar, en að við kom- umst kannski ekki alveg eins fljótt að efninu og spjátrung- arnir í Evrópu . . . En því mið- ur eru allar skýringar mínar árangurslausar. Ef ástleitni er ekki undirrótin, segja þeir, til hvers er þá að vera að bjóða út stúlku? Til hvers að vera að eyða auð fjár til einskis? Ó, já, það er sinn siður í Iandi hverju. í okkar augum eru þeir oflátungar; í þeirra augum erum við oflátungar. En um eitt erum við sammála: að siðir Austurlandabúa séu væg- ast sagt skrítnir. Tökum t. d. Kínverja og Japani: til skamms tíma gerðu þeir aldrei þá skyssu að blanda saman ástalífi og hjónabandi. Þetta hefur breytzt eftir að þeir tóku að horfa á vestrænar kvikmyndir, en áður fyrr voru það foreldrarnir sem réðu giftingum barna sinna í þessum löndum. Kínversk böm voru oft heitbundin áður en þau lærðu að ganga, stundum jafn- vel áður en þau fæddust. Hjóna- bandið var hagsýnismál sem skynsemin réði til lykta án nokkurs tillits til tilfinninga eða ástríðna. Kínverskir karlmenn leituðu að rómantík hjá söngmeyjum 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.