Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 30

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 30
ÚRVAL aðarmál á Vesturlöndum. Deil- urnar um bætur handa konunni myndu áreiðanlega koma hon- um spánskt fyrir sjónir. Hann mundi teija fyrirkomulag okkar algera, fjarstæðu. I Kenya eða Kongó gerir karlmaðurinn út um allt slíkt áður en hann kvæn- ist. Það er fyrsta verk hans. Ef honum lízt á stúlku, og ef hún hefur verið undirleit og flissað þegar hann hefur hitt hana við þorpsbrunninn, fer hann rakleitt til föður hennar og spT"r: Hve mikið? Hve marg- ar kýr og spjót er ætlast til að hann láti af hendi fyrir þau réttindi að taka hana heim til sín sem konu sína? Við mynd- um segja með vanþóknun að það sé alltof mikill og ógeð- felldur kaupmennskubragur á þessu og jaðri jafnvel við þræla- sölu. En hann veit að svo er ekki. Hann á ekki stúlkuna. Hið eina sem hann á er veð í brúð- argjaldinu. Ef hún yfirgefur hann. getur hann krafizt að fá það aítur. Þessvegna er ekki líklegt að faðirinn hvetji dótt- ur sína til að yfirgefa mann sinn. Afríkumenn forðast slík vandræði. Enginn hefur ástæðu til þess að minnast á bætur. I unaðslegu og hlýju loft- slagi ítalíu. Spánar og Portúgal hlýðir tilhugalífið fornum venj- um, sem ofbjóða okkur Ame- ríkumönnum líkt og Englend- ingum ofbýður hátterni okkar. Sveimhygli og sá siður að elta TILHUGALlF 1 ÝMSUM LÖNDUM stúlkuna sína í kirkju — hvort- tveggja þetta er enn tíðkað. Stúlkur missa vasaklúta sína. Bréfum er smvglað gegnum grindavlugga. Konur sitja á svölum og horfa niður á göt- una á hið strevmandi líf, sem þeim er bönnuð hlutdeild í, og ungir menn senda þeim löng- unarfullt augnaráð. Þetta er ákafle°-a fallegt og gleður aug- að. en er foreldrum áhyggju- efni, því að ef þeir hafa of stranga væzlu á dótturinni er eins líklegt að hún brjótist út um síðir, og ef hún gerir það, þá stírrur hún venjulega sporið til fulls. Og svo sitja foreldr- arnir uppi með stúlku sem hef- ur glatað framtíð sinni og ekk- ert hægt við því að gera. I Suðurevrópu er öllum leikregl- um Þdgt. Annaðhvort er stúlk- an saklaus eða hún giftist ekki. Þetta viðhorf kemur okkur Ameríkumönnum spánskt fyrir sjónir, þrátt fyrir rómantíkina. Við erum eins og milli tveggja elda. Annarsvegar er siðgæðið í Suðurevrónu, hinsvegar um-. svifaleysi unga fólksins á Norð- urlöndum, í Svíþjóð og Noregi þar sem æskufólk af báðum kynjum fer saman í hjólreiða- og gönguferðir dögum saman án þess að nokkur fullorðinn sé með til þess að gæta velsæmis; eða Skotlandi, þar sem sá siður tíðkast í sumum sveitum að hjónaleysi giftist ekki fyrr en þau eru viss um að þau eigi von á barni, því að ef samband- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.