Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 34

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 34
ÚRVAL MANNAPAR OG MANNLEG SKYNSEMI trlugði ekki til þess að gera brú. Hann hafði t. d. ekki vit á að Ieggja planka milli tveggja lóð- réttra staura til þess að kom- ast á ákveðinn stað. Allar slík- ar tilraunir mistókust. Simpansar reyna oft að stríða hver öðrum eða öðrum sem ná- lægt þeim eru. Það mátti t. d. sjá þá ganga afskiptalausa um ■— en stökkva síðan allt í einu út að girðingunni bara til þess •að hræða einhvern fyrir utan hana. Sérstaklega höfðu simp- ansarnir á Teneriffa gaman af •að stríða hænsnunum sem söfn- .uðust saman fyrir utan girðing- .una þegar aparnir voru að éta matinn sinn, til þess að ná í mola sem hrökkva kynnu út fyr- ir. Þetta varð simpönsunum til- efni þrennskonar leikja, sem maður hefði ekki að óreyndu trúað að þeir gætu fundið upp .á. Fyrsti leikurinn var þannig .að apinn rétti brauðið út á milli rimlanna, en þegar lræna kom til þess að kroppa í það, .kippti apinn því eldsnöggt að sér. Annar leikurinn var þann- !ig, að aparnir tóku upp á því að fóðra hænsins reglulega af mat sínum. Þriðja leiknum er lýst þann- ,ig: Fyrst er hæna lokkuð að girðingunni með brauðbita, en um leið og hænugreyið byrjar grandalaus að kroppa í bitann, stingur simpansinn með hend- inni sem laus er (eða annar simpansi sem situr við hlið hans, að því er virðist án þess að skipta sér af leiknum) stinn- um stálþræði í belginn á hæn- unni. Skyldleikinn við mann- leg uppátæki leynir sér ekki hér. Simpansar hafa einnig gam- an af að skreyta sig með því að hengja á sig ýmis konar dót, og ef þeir finna hvítan leir geta þeir fundið upp á að lita með honum. Þegar þeir hafa vætt leirmolann í munninum strjúka þeir með vörunum eða lófanum hluti sem eru hendi r.ærri. En þrátt fyrir allt þetta leynir sér ekki hinn geysilegi munur á þessum mannöpum og jafnvel á allra frumstæðustu þjóðum sem við þekkjum. Ekki er hægt að greina hjá mannöp- um hinn minnsta vott neins- konar menningarþróunar blátt áfram af því að undir- stöðuþáttur skynseminnar — „hugmyndalífið“ — er á allra frumstæðasta stigi, og af því að þá skortir mikilvægasta hjálpartækið, sem er málið. Hið síðara hefur að vísu frá gamalli tíð verið umdeilt. Hafa aparnir kannski sitt eigið mál? Ýmsir vísindamenn fullyrða svo. Amerískur dýrafræðingur, R. L. Garner, taldi sig þegar um aldamótin geta fullyrt, að aparnir hefðu raunverulega sitt eigið mál, og taldi hann sig hafa fundið hina lögmáls- bundnu byggingu þess. En at- huganir hans, sem hann hafði gert í frumskógum hitabeltis- 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.