Úrval - 01.12.1957, Side 40

Úrval - 01.12.1957, Side 40
©RVAL HIÐ TVÖFALDA ANDLIT BANDARÍKJANNA eina stórveldi hnattarins. Að- eins tveim þrem árum síðar hófust kommúnistaofsóknirnar. Nú á dögum er Kommúnista- flokkurinn ekki lengur fiokkur; lögin skilgreina hann sem „sam- særi“. Þetta er auðvitað beint brot á frelsishefð Bandaríkjanna. Er hægt að nefna slíkar aðgerðir sjálfsvörn lýðræðisríkis gegn öflum sem vilja steypa lýðræð- inu? Það er reyndar fjarri lagi að ætla að kommúnistískt sam- særi gæti kollvarpað stjórn Bandaríkjanna. Og vísindamenn sem við hittum í Los Alamos álitu að atómnjósnarar eins og EQaus Fuchs hefði getað selt fátt eitt í hendur Rússa. En liðsmenn McCarthys geta enn beitt kommúnistagrýl- unni — á fleiri sviðum: Ögrunin við eigin lífshætti. óhjákvæmilegar, hófsamar myndir þjóðnýtingar (alþýðu- tryggingar!) vekja strax tor- tryggni hjá sönnum Ameríku- manni. Öttinn við „sósíalisma" og „kommúnisma" grær í frjórri jörð: samblandi af hugsjóna- legri andúð á allri íhlutun stjórnarvaldanna og eigin- gjamri varðstöðu einstaklings- ins mn velgengni sína. En ennþá sterkara hreyfiafl er líklega vonbrigðin, sem breytzt hafa í reiði. Forfeður okkar komu hingað til þess að flýja málefni Evr- ópu — styrjaldir hennar og af- glapahátt. Tvisvar höfum við neyðzt til þess að skipta okkur af málefnum Evrópu — til þess að geta búið við frið á hnettinum. Við fórnuðum blóði og peningum og mörgum af drengjunum okkar — en fómin var ekki til neins. Því eftir Hitler kom Stalín. Þau vonbrigði, að fómin í stríðinu var „ekki til neins“, geta að minnsta kosti skýrt örvæntingnna í kommúnistaof- sóknunum; bak við heiftina býr angist og ótti einstakra Ame- ríkumanna við mátt Sovétríkj- anna; við að veröld þeirra sjálfra verði lögð í rúst: hús þeirra, heimili þeirra. Þá nægja kommúnistar einir ekki sem orsök; tökum alla sem efast um ríkjandi stjórnarfar: hægfara menn, frjálslynda sós- íaldemókrata, svertingjavini, háskólamenn; söfnum þeim öll- um í einn hóp og köllum þá „óameríska" — þetta eru þeir sem bera ábyrgð á heimsvoð- anum. Þessi ofsókn á hendur þeim sem hugsa öðru ví'si; þetta hat- ur á „óamerískum“ mönnum; þessi vaxandi samstokkun allra, sem svo margir frjálslyndir menn kvarta yfir í Bandaríkj- unum — allt þetta er í sker- andi mótsögn við baksvið þess- arar þjóðar, sem fór hingað í upphafi til þess að hver og einn gæti þjónað guði sínurn, til þess að hver og einn gæti séð fyrir sér, án íhlutunar konungs eða ríkis. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.