Úrval - 01.12.1957, Page 41

Úrval - 01.12.1957, Page 41
HIÐ TVÖFALDA ANDLIT BANDARÍKJANNA ÚRVAL Hvers vegna á þessi sam- stokkun sér þá stað? Vegna þess að valdið í heim- inum hefur safnazt á hendur Bandaríkjamönnum. Ekki einu sinni í óskadraumi má þjóðin lengur vera sem aðskildar ein- ingar; ^þáð verður að knýja samstokkunina fram. með valdi. 6. En samtímis fer fram innan Bandaríkjanna þjáningarfull barátta fyrir því, að þjóðin 'bregðist ekki þeim hugsjónum, þeim frjálsræðislegu lífsháttum, sem hún vill halda við. Þetta er Ameríka: 1941 flytur hershöfðingi þús- undir Japana nauðuga frá Kali- forníu, undir því yfirskyni að þeir geti orðið fimmta herdeild, ef Japanar gera innrás á vestur- ströndina — en týeim árum síð- ar fer þar um amerískur pró- fessor í þjóðfélagsfræði, Dorothy S. Thomas, og kort- leggur aðförina í öllum einstök- um atriðum. Hún gerir þetta í rannsóknarskyni, í þágu vís- indanna. Atbui'ðurinn er opinberaður, en ekki látinn gleymast. Hægri höndin veit hvað sú vinstri gerir. og hún slær, fast, gagn- rýnandi, af djúpstæðum heið- arleika, til að verja brotnar frelsishugmyndir. Þarna brýzt að lokum fram hrifning manns: á afburða- mönnum amerískra háskóla, ár- vekni þeirra, þjáningarfullri rannsókn þeirra á veröld sinni; ^þeir eru skýrastir á þeirri mynd |sem við geymum af amerískri hreinskilni. I Þessari hreinskilni, sem kveð- 'ur til sín útlenda blaðamenn — án minnstu kröfu um þakklæti- isvott — leyfir þeim að ferð- ast um, hrífast og hrellast, og skýra heima hjá sér frá því sem þeir sáu — hvernig svo sem þeir túlka það. Allur vari góður. Maður kom eitt sinn á heimili víðkunns atómfræðings og Nó- belsverðlaunahafa og sá skeifu hanga yfir dyrunum í stofunni. „Ekki hélt ég að þér, vísindamaðurinn, væri hjátrúarfullur", sagði gesturinn. „Trúið þér því, að skeifan færi yður gæfu?“ „Og sei, sei, nei“, sagði vísindamaðurinn og brosti, „en mér er sagt að hún færi gæfu hvort sem maður trúir því eða ekki“. — Quote. Léleg dagskrá. Farþeginn hafði drukkið heldur margar kveðjuskálar og þeg- ar skipið hafði lagt frá landi gekk hann reikulum skrefum ofan af skemmtiþilfari og niður í reyksal. Þar settist hann framan við lítinn gluggann og starði út um hann langa stund. Loks stóð hann upp, sneri baki við glugganum og tautaði: „Ómerkileg sjónvarpsdagskrá atarna“. — New Yorker. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.