Úrval - 01.12.1957, Side 43

Úrval - 01.12.1957, Side 43
MATARÆÐI OG HJARTASJÚKDÖMAR ÚRVAL athygli rnanns eru lungnakr abbi og kransæðastífla. Báðir eru oft banvænir. Báðir eru algengari í körlum en konum. Báðir eru algengari í mönnum á miðjum aldri en á öðrum aldursskeið- um. Ýmsar kenningar eru uppi um það hverju þetta valdi. En margar þeirra eru hreinar get- gátur. Af skoðunum manna um það hvað einkum valdi vaxandi út- breiðslu kransæðastíflu er sú aimennust að það sé breytt mataræði. Að það gjald sem við greiðum fyrir gott eldi barna okkar sé ofeldi okkar sjálfra. í annan stað er fullyrt, að nútíma aðferðir við tilreiðslu matar eyðileggi einhver dýrmæt næringarefni. Það er þetta at- riði, spurningin um það hvort mataræði geti valdið kransæða- stíflu, sem ég ætla að ræða hér á eftir. Það er vitanlega enginn efi á því, að mataræði okkar hef- ur breytzt. Ég sagði einmitt áð- an, að bætt næring sé megin- orsök bætts heilsufars barna. í mataræði okkar er miklu meira af þeim næringarefnum sem nauðsynleg eru hraustum líkama. Meiri mjólk, kjöt, egg, smjör, smjörlíki, ávextir og grænmeti. Úr þeim fáum við meira prótein og meira af nauðsynlegum bætiefnum svo sem vítamínum og málmsölt- um. Og ein meginástæðan til þess að við getum nú fengið allan þennan holia mat árið um kring eru hinar geysimiklu framfarir í meðferð og geymslu matvæla. Tii þess að hafa kjöt á vet- urna kunnu menn áður fyrr ekki annað ráð en að salta það. Fryst- ing og niðursuða hafa gjör- breytt þessu, og einnig að því er snertir ávexti og grænmeti. I annan stað hefur flutningur fólksins úr sveitunum til borg- anna valdið því, að við erum liáðari framleiðendum matvæla um geymslu og tilreiðslu þeiiTa. en áður. Næringaríkari matur, verk- smiðjuframleiðsla á mat, nýjar matvælategundir eins og smjör- líki — öll þessi gæði berast okkur upp í hendurnar um sama leyti og æ fleiri deyja úr kransæðastíflu. Hvílíkur hval- reki á fjörur sófapostulanna! Þeir hafa heldur ekki látið á sér standa að leggja orð í belg. Vikublöð og dagblöð jafnt og læknablöð eru full af bolla- leggingum um það, að hve miklu leyti breytt mataræði kunni að vera orsök kransæða- stíflu. Jafnhliða er að sjálf- sögðu unnið að vísindalegum rannsóknum á þessu, en mig furðar á því hve þeim er lítill gaumur gefin í öllum þessum bollaleggingum. Afleiðingin er sú, að mjög erfitt er orðið að greina á milli staðreynda og kenninga. En við skulum samt reyna að gera okkur grein fyrir hinu raunverulega sambandi milli 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.