Úrval - 01.12.1957, Page 49

Úrval - 01.12.1957, Page 49
Nazistar ráku á stríðsárumim mesta seðlafölsunarfyrirtæki sem um g'etur í sögunni. Stórfeiidasta seðíaföisun sem þekkzt hefur. Grein úr Harper’s Magazine11, eftir Murray Teigii Bioom. HINN 26. maí 1949 sendi dr. André Amstein, forstöðu- maður skjalafölsunarskrifstofu svissnesku lögreglunnar, nokkr- um starfsbræðrum sínum í ýmsum vestrænum löndum af- rit af langri, vélritaðri skýrslu um starfsemi ,,rnesta skjala- og peningafölsunarfyrirtækis fyrr og síðar“. Skýrslan var merkt ,,Leyndarmál“. Dr. Amstein er hæglátur lög- reglumaður og ekki gefinn fyr- ir stór orð. En ,,Bernhard-að- gerðin“ (Operation Bernhard), sem var dulmálsheiti á þessari peningafölsunarstarfsemi naz- ista á stríðsárunum, var sannar- lega ekki smá í sniðum. Hún var mesta peningafölsun sem um getur — alls voru falsaðir brezkir bankaseðlar að upphæð 200 milljónir punda; sem dreift var víðar og lengur en áður eru dæmi til; fölsunin var bet- ur af hendi leyst en áður þekkt- ist og dreifingarkerfið stærra cg fullkomnara; tækin voru hin fullkomnustu og dýrustu sem nokkur seðlafalsari hefur haft yfir að ráða. Og í hópi falsar- anna voru tveir, sem vart munu eiga sína líka í þessari grein: Bernie og Solly. Fyrir vinsemd ónefnds ev- rópsks lögregluforingja var mér nýlega leyft að glugga í leyni- skýrslu dr. Amsteins. Ég hef einnig aflað mér ýmissa upp- lýsinga um höfuðpaurana, Ber- nie og Solly. Þegar þess er gætt hve stór- kostleg þessi seðlafölsun var, er furðulegt að saga hennar skuli ekki hafa verið sögð fyrr. Það var gild ástæða til að halda skýrslu dr. Amsteins leyndri. Þó ekki væri nema vegna þess að í henni er skýrt frá tækni- legum atriðum, er gætu komið hverjum þeim sem vildi falsa enska eða ameríska bankaseðla, að miklu gagni. Englandsbanki ræðir aldrei opinberlega falska seðla og galla á þeim, gagn- stætt því sem tíðkast hjá ríkis- sjóði Bandaríkjanna. Fölsun á gjaldmiðli óvina hef- ur tíðkast í flestum meiriháttar styrjöldum síðan 1470 þegar Galeazzo Sforza greifi af Mílanó notaði hana í stríðinu við Fen- 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.