Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 50

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 50
tÍRVAL STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR eyjar. I síðari heimsstyrjöld- inni veigruðu Bretar sér við að falsa þýzka seðla — en Roose- velt forseti bað þá að athuga gaumgæfilega þann möguleika — en þeir gerðu ágætar eftir- líkingar af þýzkum skömmt- unarseðlum, sem varpað var úr flugvélum 1940. Og fölsk frí- merki voru gerð, bæði þýzk og frönsk, fyrir leyniþjónustuna og til þess að dreifa áróðri í pósti í þessum löndum. Og Bandaríkin fölsuðu japanska bankaseðla til notkunar við mikilvægar hernaðaraðgerðir. Yfirmaður hlutaðeigandi deild- ar í hernum, William Donovan ofursti, neitar þessu að vísu, en þær upplýsingar sem ég hef um þetta verða ekki véfengdar. Árið 1940 ákváðu nazistar að falsa brezka bankaseðla og fólu verkið VI F 4 deild þýzku öryggisþjónustunnar, sem gert hafði ágætar eftirlíkingar af vegabréfum frá hlutlausum löndum og óvinalöndum í bæki- stöðvum sínum í Delbruck- strasse í Berlín. Verkið gekk seint — nazistar höfðu van- metið hina tæknilegu erfiðleika sem á því voru að gera eftir- líkingar af pappír, farfa og vatnsmerki Englandsbanka. Það var ekki fyrr en vorið 1942, þegar Friedrich Walter Bernhard Kriiger höfuðsmaður tók við yfirstjórn VI F 4, að skriður komst á málið. Um sama leyti hlaut það dulmáls- heitið ,,Bernhard-aðgerðin“, til heiðurs hinum 38 ára gamla höfuðsmanni. Eins og flestir nazistaforingj- ar var Kriiger höfuðsmaður ekki sérlega arískur yfirlitum. Ennið var breitt og skalli upp- af því. Nefið var beint en kubbs- legt, hakan breið og augun dökk. Hann fæddist 1904 í Riesa uni 60 km fyrir austan Leipzig. Faðir hans vann á stjórnar- skrifstofu. Kriiger yngri var sendur í tækniháskóla í Chem- nitz og að loknu námi vann hann í vefnaðarverksmiðjum í Chemnitz og síðar í pólskum og frönskum verksmiðjum. Árið 1929 varð hann atvinnu- laus og gekk þá í Nazistaflokk- inn sem þá var í uppgangi. Tveim árum síðar gerðist hann stormsveitarmaður og hækkaði sröðugt í tign þangað til hann varð höfuðsmaður í apríl 1939. Hann þjálfaði SS-menn í radíó- tækni. Ári síðar var hann flutt- ur í VI deild leyniþjónustunnar og sendur til Frakklands til að komast yfir sýnishorn af banda- riskum, brezkum og kanadísk- um vegabréfum; skráningar- skírteinum amerískra sjómanna, loftskeytamanna og bryta; VI deild gerði ágætar eftirlíking- ar af þessum pappírum. Þegar Kriiger var falið að falsa bankaseðla 1942 — eink- um vegna þess hve vel honum hafði tekizt fölsun vegabréf- anna — komst hann að raun um, að fyrirrennarar hans höfðu strandað á því að gera eftir- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.