Úrval - 01.12.1957, Síða 52

Úrval - 01.12.1957, Síða 52
tJRVAL STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR einnig fá. Og ef vel gengi lof- aði hann þeim að þeir skyldu fá borðtennis sér til skemmtunar. Þeir væru allir undir vernd hans og hann lofaði þeim há- tíðlega að þeir skyldu ekki vera drepnir. Þegar starfi þeirra væri lokið og Þýzkaland hefði sigrað, myndu verða gerðar sér- stakar ráðstafanir til að þessi valdi hópur Gyðinga fengi sinn sérstaka samastað í hinum ar- íska heimi og þeim falin vanda- söm störf. Einn fanganna rifj- aði þennan atburð upp síðar með þessum orðum: ,,Okkur hafði verið bjargað, mörgum á síðustu stundu, frá bráðum bana. Nú var þessi vin- gjarnlegi nazista ofursti að lofa okkur því að við skyldum ekki aðeins fá að lifa og borða og reykja eins og hjartað lysti, heldur einnig að við skyldum fá að lifa eftir sigur nazista! Jafnvel þó að við tækjum ekki nema brot af þessum gullnu lof- orðum trúanlega, var þetta eins og himnaríki á jörð fyrir flesta okkar.“ Kriiger hélt flest loforð sín. Maturinn var ágætur, sígarettu- skammturinn viðimandi og dag- blöð fengu þeir; einnig útvarp og borðtennis, og þeir höfðu jafnvel leiksýningu eitt kvöld. Þá fengju þeir og leyfi til að klæðast í venjuleg jakkaföt. En öðru hvoru voru þeir minntir á, að þetta væri ekki neinn leikur hjá nazistum, að braggahverfi nr. 19 væri ekki bara hvíldarheimili. Tveir SS- verðir sem töluðu af sér utan við búðirnar, voru dæmdir í 15 ára þrælkunarvinnu. Rúss- neskur Gyðingastúdent Sukenik að nafni, sem fékk berkla, var drepinn svo að hann talaði ekki af sér við lækna eða hjúkrunar- konur. I desember 1942 var prent- smiðjan og prentmyndagerðin fullgerð. Pappírsverksmiðjan í Hahnemúhle hóf framleiðslu á hinum sérstaka léreftspappír og skilaði 12000 örkum á mán- uði, sem nægði í 48000 banka- seðla. I janúar 1943 bættist nýr starfsmaður í braggahverfi nr. 19 — lágvaxinn, grannur og gráeygur rússneskur Gyðingur með dökkjarpt, hrokkið hár, þykkar varir og loðnar augna- brúnir. Hann hét Solly Smolia- noff og hafði sérstöðu í þessu undarlega starfsliði: hann var eini atvinnufalsarinn í hópnum. Hann fæddist í Poltava í Suð- urússlandi 1897 og var sendur í listaskóla í Odessa sextán ára gamall. Þar hitti hann Eug- en Zotow prófessor, sem átti eftir að hafa gagnger áhrif á líf hans. Hann var frábær letur- grafari og málari — myndir eft- ir hann hanga í listasafni í Leningrad — og hafði hlotið dóm í Rússlandi árið 1912 fyrir peningafölsun. Solly flýði frá Sovétríkjunum 1925 og kom eftir árs flæking til Berlínar þar sem hann hitti 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.