Úrval - 01.12.1957, Síða 53

Úrval - 01.12.1957, Síða 53
STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR ÚRVAL hinn gamla kennara sinn, er nú gekk undir nafninu Ivan Ver- nitchy. Hann vann þar að föls- un brezkra pundseðla og tók hinn gamla nemanda sinn strax i vinnu. Soliy hjálpaði til við hina fínni vinnu við plötugerð- ina, og til þess að fullnuma hann i faginu var hann sendur tii Amsterdam til þess að koma á markað nokkrum 50 punda seðlum. Sumarið 1928 var hann tekinn fastur og dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. Árið 1940 lenti hann í höndum lögreglunnar í Berlín og var þá með falsaða 10 punda seðla á sér. Þjóðverjar voru þá komn- ir í stríð við Rreta, en ýmsir menn frá hlutlausum þjóðum og þýzkir Gyðingar vonuðust til að komast úr landi með brezka peninga. Solly var sendur til fangabúðanna í Mauthausen þar sem hann náði hylli SS- varðmanna og liðsforingja með því að gera af þeim svartkrítar- myndir. Seint á árinu 1942 komst Kriiger yfir æviferils- skýrslu hans og vissi samstund- is, að þar gat hann fengið fag- raann í þjónustu sína. „Fyrsta daginn (sagði Solly síðar) var ég leiddur fyrir Jakobsen, sem áður var höf- uðsmaður í hollenzka hemum. Hann sagði: „Hér kemur mað- urinn, sem getur orðið okkur að liði. Sjáðu hvað þetta er lé- leg vinna,“ og hann sýndi mér nokkra pundseðla, sem þeir höfðu búið til. Seinna var ég leiddur fyrir Kriiger ofur'sta. Hann tók mér vingjamlega og sagði: „Við höfum einmitt ver- ið að bíða eftir þér . . . ég veit að þú ert hræddur um að verða tekinn af lífi, en ef þú leysir verki þitt vel af hendi, þarftu ekkert að óttast meðan ég ræð hér. Hér bakvið gaddavírsgirð- inguna ertu ekki meiri Gyðing- ur en samstarfmenn rnínir. Við vinnum hér sem einn maður í baráttunni fyrir nýrri Evrópu og við rnunum sigra. Og stattu þig nú svo að ég geti borið höfuðið hátt frammi fyrir Himmler. Eg set allt mitt traust á þig.“ Stóru 5-punda seðlarnir vom eftirlæti braggabúanna í hverfi nr. 19. Tveir fimmtu af fram- leiðslunni voru af þeirri gerð. 10, 20 og 50 pundaseðlarnir voru hver um sig fimmti part- ur. Að prentun lokinni tók skoð- unardeildin við seðlunum. Fyrst var seðlunum brenglað þannig að númerin á þeim væru ekki í röð. Síðan var hver og einn borinn saman við ósvikinn seð- ii í Ijóskassa með glerloki. Þar voru seðlarnir greindir í þrjá flokka: Þá beztu átti einungis að nota í hlutlausum löndum eða senda þá með njósnurum til óvinalanda. 2. flokkur var ætlaður til að borga kvisling- um í hernumdum löndum. 3. flokki átti að dreifa yfir Eng- land úr sprengiflugvélum til þess að koma ringulreið á pen- 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.