Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 58

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 58
TJRVAL STÖRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR hríðskotaskammbyssu og sagði _mönnunum, að hann væri kom- inn til að skjóta þá. Þeir mót- mæltu og sögðu að það væri óréttlátt að drepa þá meðan þriðjungurinn væri enn ókom- inn. Eftir nokkurt þref féllst liðsforinginn á það og lagði frá sér byssuna. Seinna um nóttina sluppu tveir fangarnir og komust í bækistöðvar Bandaríkjahers um 80 km í burtu. Þeir hvöttu amerísku hermennina til að bjarga félögmn sínum. Solly skrifaði síðar: „Laugardaginn 5. maí um morguninn sáum við hvítan fána dreginn við hún í fanga- búðunum. SS-verðirnir höfðu flúið og fangarnir tekið stjórn- ina í sínar hendur. Daginn eft- ir komu amerískir hermenn í brynvörðum bílum og skömmu á eftir komu félagar okkar úr þriðja bílnum gangandi." Austurrískir skæruliðar höfðu stöðvað bílinn þeirra, drepið SS-foringjana og bjarg- að þannig hinum dauðadæmdu seðlafölsurum. Það er af bílunum að segja, að öxull brotnaði í tveimur. I vandræðum sínum fleygðu SS- foringjarnir kössunum í Traun- ána og sendu menn sína heim. Hinir bílarnir komust til kaf- báta tilraunastöðvarinnar í Toplitzee. Þar var brezkur stríðsfangi sjónarvottur að því að kössunum og síðan bílunum var sökkt í vatnið. Sumir kass- arnir í ánni og vatninu sprungu þegar þeir voru orðnir vatns- ósa og þúsundir seðla flutu upp. Fólkið í þorpunum í kring og nokkrir árvakir amerískir hermenn tíndu þá upp. Megnið af þeim náðist — en ekki allir. Það var pappírsskortur og fólk- ið notaði þá fyrir skeinisblöð. Bandaríska og brezka leyni- þjónustan hófu þegar leit um allt meginlandið að mönnunum sem unnið höfðu í 19. bragga- hverfi. Bandaríkjamönnum var einkum í mun að finna plöt- urnar fyrir 100 dollara seðl- ana. En það var ekki fyrr en í maí 1947, að þeim tókst að hafa hendur í hári Solly. Hann var gripinn í Róm fyrir að selja 500 dollara seðil á svörtum markaði. Seðillinn var ósvikinn, en Solly var tekinn til yfir^ heyrslu. Honum var sleppt eft- ir að hann hafði sannfært leyni- þjónustuna um, að aldrei hefði að fullu verið lokið við plöturn- ar fyrir 100 dollara seðilinn. Solly hafði kvænzt laglegri ekkju í Róm og kvaðst hafa fengið 500 dollara seðilinn hjá henni. Árið 1948 fór hann á eftir konu sinni til Montevideo þar sem þau bjuggu hjá bróður hennar, efnuðum bóksala. Árið 1955 fluttu þau hjónin til borg- ar í Suðurbrasilíu. Vinur þeirra sem nýlega heimsótti þau, segir að Solly leggi stund á auglýs- iiigateikningar og komist vel af. En prentmyndagerð fæst hann ekki við. Konan hans teiknar 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.