Úrval - 01.12.1957, Síða 60

Úrval - 01.12.1957, Síða 60
í>etta er sönn frásögn byggð á reynslu höfundar, sem er starfandi læknir í afskekktu þorpi í Mexíkó. Dranmasveppirnir í Mexíkó. Grein úr „This Week Magazine“, eftir Valentina P. Wasson. r r EG lá í svefnpokanum min- um á röku leirgólfinu í kof- anum og sneri andlitinu að hrjúfum, þversprungnum veggn- um. Nokkrum mínútum áður hafði ég borðað fimm pör af hinum heilögu mexíkönsku sveppum. (Þeir eru alltaf taldir tveir og tveir saman). Ég reyndi allt hvað ég gat til að hafa stjóm á sjálfri mér, en vissi þó ósköp vel, að vitund mín drógst stöðugt fjær þessum heimi og langt inn í undarlega, óþekkta veröld. Þetta var geð- klofi — sjúkdómstilfelli, sem ég hafði orðið mér úti um af fús- um og frjálsum vilja. Þó að maðurinn minn hefði hrúgað ofan á mig öllum þeim ábreiðum, sem til náðist, var mér enn kalt. Ég var eins og milli svefns og vöku, og ég fór að velta fyrir mér, hvemig þetta fallega veggfóður hefði verið límt þarna á vegginn al- veg við nefið á mér. Ég dáðist að silfurgljáandi, grænu mynztrinu og handbragðinu, sem var hreinast snilld, en svo hvarf það allt í móðu og ég sá aðeins skítugan múrvegginn fyrir ofan mig. Skyndilega varð ég gripin hræðslu. En þá var um seinan að snúa við. Síðustu dagana höfðu maður- inn minn og Allan Richardson, ljósmyndarinn okkar, tekið þátt í hinni heilögu sveppahátíð und- ir leiðsögn shamansins, sem er hvort tveggja í senn: prestur og læknir; í þetta sinn var það kona, er stóð fyrir þessari æva- fornu helgiathöfn Mixeteco- manna. Þegar þeir félagar höfðu fylgzt með athöfninni og borð- að sveppina, tóku þeir að sjá hinar furðulegustu sýnir og fundu til einkennilegrar vellíð- unar, og það var auðvelt að ímynda sér það vald, sem þess- ir „heilögu sveppir" höfðu haft á þessa afskekktu, frumstæðu þjóð öldum saman. Nú lék mér forvitni á að vita, hvort áhrifin af sveppunum stöfuðu af sjálfsefjun eða öðr- um einföldum sálrænum fyrir- brigðum, eða hvort sveppimir hefðu í rauninni inni að halda 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.