Úrval - 01.12.1957, Síða 61

Úrval - 01.12.1957, Síða 61
DRAUMASVEPPIRNIR 1 MEXÍKÓ eitthvert efni, sem vísindunum væri ókunnugt um. Þar sem ég er læknir, hef ég venjulega látið fífldjörfum æv- intýramönnum eftir að gera slíkar tilraunir. Ég hafði kom- ið til héraðsins sex dögum áð- ur, ásamt dóttur minni, til þess að heimsækja manninn minn og aðstoðarmann hans, en þeir störfuðu þarna að grasafræði- rannsóknum. Það var ökladjúp leðja á öll- um vegum, og þoka og rigning hafði grúft yfir landinu alveg frá því að við komum þangað. Vatnið seitlaði gegnum strá- þakið á litla, hrörlega kofanum þar sem við bjuggum. Hann var giuggaiaus, og eina fáan- lega Ijósið var olíutýra. Það var hroliur í okkur og hvers konar vanlíðan og við lágum oftast samanhnipruð í svefn- pokunum. Dálitlar sjónhverf- ingar yrou okkur mikil tilbreyt- ing. Hvers vegna ekki að reyna sveppina ? Húsmóðir okkar, sem er kennslukona, er ein af þeim fáu þorpsbúum, sem hafa hlotið ein- hverja menntun, og sveppahá- tíðarnar eru henni mjög á móti skapi. Hún blátt áfram hræðist þær. Þess vegna einsettum við okkur að láta hana ekkert vita. Maðurinn minn náði í níu pör af heilögum sveppum, setti þá í skál og fékk okkur. Ég borð- aði fimm pör og Masha, dóttir mín, fern. Þetta er ógeðslegur réttur, ÚRVAL hugsaði ég. Sveppimir voru á bragðið eins og þrá feiti, en okkur tókst þó báðum að koma þeim niður á endanum. Mað- urinn minn tók upp vasabók og bjó sig undir að skrifa niður það sem við kynnum að segja. Af einhverri undarlegri þrjózku var ég staðráðin í að láta ekki undan þessu skrítna, sefjandi lyfi, fyrr en í fulla hnefana. Ég gekk fram og aftur föstum, ákveðnum skref- um og dró djúpt andann. Pyrstu einkennin voru veik, en ekki þægileg. Masha kvartaði um höfuðverk. Mér fannst ég nokk- uð óstyrk á fótunum og muldr- aði eitthvað á þá leið, að það væri engu líkara en timbur- menn eftir kampavínsdrykkju. Ég byrjaði að geispa alveg fer- lega. Skyndilega hrópaði Masha upp yfir sig og sagðist hafa séð stóran stafla af glitrandi, bláum kössum í einu hominu á herberginu. Þar var ekkert sýnilegt. Ég ávítaði hana og leit hvasst á hana. Að hálftíma liðnum athugaði ég á mér púls- inn. Hann var hægur, en eðli- legur — 65 slög. Svo lagðist ég á gólfið. Masha fullyrti nú, að hún sæi hænur og kjúkl- inga. Það voru að vísu oft flökkuhænur á ferli um húsið, en engin þeirra sást þessa stundina. Ég tók eftir að rauða sport- skyrtan sem maðurinn minn var í, fór að glóa eíns og kynnt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.