Úrval - 01.12.1957, Page 64

Úrval - 01.12.1957, Page 64
ÚRVAL geispa aftur jafn ferlega og ég hafði gert, þegax ég var að streitast á móti áhrifavaldi sveppanna. Ég steinsofnaði. Það var dýpri og heilbrigðari svefn en ég hafði nokkru sinni notið, og hann endurnærði mig betur en nokkuð annað. Ég vaknaði hress og glöð og fann ekki til neinna eftirkasta. DRAUMA SVEPPIRNIR 1 MEXlKÓ Þorpið var enn umvafið þéttri grárri þoku, og Indíánabörnin í þunnu bómullarskikkjunum sín- um þyrptust saman við dym- ar og horfðu undrandi á okk- ur. En ég byrjaði strax að skrifa hjá mér athugasemdir og niðurstöður mínar um þær furðusýnir, er fyrir mig höfðu borið. k k ★ Sífellt er verið að finna ný og ný nota- gildi íyrir aluminíum og notkunar- möguleiltar þess em hvergi nærri tæmdir. Undraefniö aluminium. Grein úr „The New Scientist". eftir Edith Goldman ORKA hefur verið megin- þátturinn í vinnslu alumin- íums allt frá því að sá iðnaður hófst fyrir rúmum hundrað ár- um, og nú er raforkuþörf þess- arar iðngreinar meiri en flestra annarra. Til að vinna eitt tonn af aluminíum þarf um það bil 20.000 kílovattstundir, en það svarar til þess, að f jörutíu kerta pera væri látin loga samfleytt í fjörutíu ár. Þó að aluminíum nemi um 80 % af öllum efnum í jarðskorp- unni, var það ekki uppgötvað sem sjálfstætt efni fyrr en seint á 18. öld. Mest af því finnst í Ieirefninu bauxit, en það er kennt við þorpið Les Baux í Suður-Erakklandi. Bauxit, sem er til orðið fyrir veðrun á gos- gr jóti, er langútbreiddast í hita- beltinu. Veðrunin á sinn þátt í hinni mismunandi samsetningu þess, og því er haldið fram, að víxláhrif sterkrar sólarbirtu og mikillar úrkomu losi um upp- leysanlegri málma. en skilji þá torleystari eftir. Enda þótt gömlu bauxit-námumar í 02
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.