Úrval - 01.12.1957, Síða 67

Úrval - 01.12.1957, Síða 67
UNDRAEFNIÐ ALUMINÍUM sem aftur kemur fram í bættri siglingahæfni og meiri eldsneyt- issparnaði. Aluminíum hefur verið notað til smábátabygginga í meira en aldarfjórðung, og rannsóknir, sem gerðar voru í lok seinustu stvrjaldar sýndu, að það gat orðið hagkvæmt í yf- irbyggingar stórra farþega- skipa. Skipaeigendurnir hafa þó verið furðu skilningssljóir í þessu efni; þeim virðist ekki Ijóst, að eldsneytisspamaðurinn getur borgað upp hærri smíða- kostnað á örfáum árum. Þótt aluminíum hafi þegar sannað hæfni sína við smíði ann- arra flutningatækja, allt frá vöruvögnum lesta til strætis- vagna, hefur hár stofnkostnað- ur og íhaldssemi væntanlegra viðskiptavina orðið þeim iðnaði fjötur um fót. í Bretlandi not- ar umbúðaiðnaðurinn t. d. tíu sinnum meira aluminíum en járnbrautirnar. Á hverju ári fara 25,000 tonn í tappa á mjólkurflöskur, í tannkremstub- ur. baunadósir og utan um síga- rettupakka. Húsbyggingar keppa við um- búðaiðnaðinn í notkun alumin- íums. Hvor iðnaður um sig not- ar nálægt því 12% af heildar- magninu. Stóra húshluta úr alu- miníum er hægt að setja saman í verksmiðjunum, og þar af leið- ir, að minni vinna verður í sjálf- um húsgrunninum og bygginga- framkvæmdir ganga fljótar. Veggir klæddir aluminíum eru aðeins tveir til þrír þumlungar ÚRVAL á þykkt, og verður rými því meira og gólfflötur stærri, og þar sem efnið er svo létt, má komast af með verri undirstöðu — lélegri grunna. Gáraðar þak- plötur úr aluminíum hafa tvo meginkosti: þær standast vel á- hrif loftsins og eru svo léttar, að grennri sperrur má hafa undir þeim en ella. Aluminíum- þynnur eru mikið notaðar til hitaeinangrunar í lofti eða veggjum. Framleiðendur rafmagns- tækja taka aluminíum í notkun í vaxandi mæli — í leiðslur, spennubreyta og rafala. í meira en sextíu ár hefur það sýnt hæfni sína í loftstrengjum, þar sem það gefur kopar ekki eft- ir sem prýðilegur rafleiðari. Alu- miníumhúðun á einangrunarvír- um tekur fram samskonar húð- un úr blýi, þar sem aluminíum er bæði sterkara og léttara efni, og ekki verður þess langt að bíða, að á markaðinn komi raf- leiðslur, sem þurfa ekki aðra einangrun en oxýðhúðina, er myndast á málminum með raf- greiningu við forskautið. For- skautsaðf erðin (anodic treat- ment), sem hefur í för með sér þykknun og hörðnun á hinu náttúrlega oxýðlagi, eykur enn á fjölbreytileik aluminíums. Það einangrar ekki aðeins rnálminn, heldur gerir hann líka ónæmari fyrir áhrifum loftsins, eykur endingu hans við sérstakar kringumstæður og gerir litun á honum auðveldari. Aluminíum 05
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.