Úrval - 01.12.1957, Side 68

Úrval - 01.12.1957, Side 68
tjrval hefur líka komið að góðum not- um við vélsmíðar; það hafa ver- ið gerðar úr því námulyftur og ýmsar jarðyrkjuvélar, og allir kannast við búsáhöld úr alumin- íum. V egna stóraukinnar eftir- spumar hlýtur aluminium-iðn- aðurinn að leggja allt kapp á að leita nýrra markaða. Vísinda- uppgötvanir —■ eins og kjarn- orka og rafeindafræði —, er skapa nýjar iðngreinar, munu auka á notkun aluminíums, og eins er um hina öru iðnvæðingu í mörgum hlutum heims. Sumir sérfræðingar telja, að fjölda- framleiðsla á bílum úr alumin- íum sé nú orðin tæknilegur möguleiki, og það sé aðeins tímaspurning, hvenær hún fer að borga sig frá hagrænu sjón- armiði. Það er því ekki að undra, þótt framleiðendur telji það svara kostnaði að flytja bauxit þús- undir mílna frá námunum. í bræðslustöðvarnar. Þeir hafa fram til þessa treyst mjög á vatnsaflið til vinnslunnar, en nú virðist ný stefna hafa verið tekin. í Bandaríkjunum hafa t. d. verið reistar hreinsunarstöðv- ar í námunda við kolanámurn- ar í Ohio, til þess að losna við að flvtja málmleirinn alla leið frá Mexikó-flóa til norðvestur- hluta Kyrrahafsstrandarinnar, þar sem nægilegt, ódýrt vatns- UNDRAEFNIÐ ALUMINlUM afl er fyrir hendi, enda er sú ráðstöfun mun hentugri með til- liti til markaðanna í austurhluta landsins. Ef horft er fram á leið, er freistandi að hugsa um vænt- anleg áhrif kjamorkunnar á aluminíum-iðnaðinn. Með því að byggja kjarnorkuver á sjálfum námusvæðunum ætti að vera unnt að flytja hráefnið beint frá námunum til vinnslustöðvanna. En hingað til hafa framleiðend- ur verið vantrúaðir á þessar ráðagerðir; þeir leggja stórfé í samningsbundnar áætlanir, sem þeir verða að afskrifa á tutt- ugu til fjörutíu árum. (Til þess að framleiða eitt tonn af málm- inum á ári þarf 1000 punda f járfestingu). Og aluminíum- iðnaðurinn getur áreiðanlega ekki fengið kjarnorku á hag- kvæmu verði fyrst í stað. En sé gert ráð fyrir, að kjarnaein- ingin kosti 38 pence árið 1976, eins og einhver snjall maður hefur reiknað út, og ef einstök fyrirtæki geta fengið kjarnorkuofna til eigin afnota áður en langt líður, er útlitið ekki sem verst. Aluminíum- framleiðendur verða að minnsta kosti að taka þetta alvarlega til athugunar. Annars geta þeir vaknað upp við vondan draum og komizt að raun um, að þeir hafa „misst af strætisvagnin- vagninum". 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.