Úrval - 01.12.1957, Side 69

Úrval - 01.12.1957, Side 69
Fyrsta lífveran hefur verið send út i geiminn. Ekltert bendir til, að maðurinn sé óhæfur tii geimferða, en margt er enn á huidu um þær hættur, sem munu mæta honum. Grein úr „The New Scientist", eftir Nigel Calder. GEIMTÍKIN LAIKA, sem send var upp með öðru sovézka gervitunglinu, var ofur- seld svo að segja öllum þeim hættum, er mæta mundu mann- legri veru í geimnum. Vísinda- rnönnum í Sovétríkjunum var því full alvara, þegar þeir töl- uðu um mönnuð geimför; að öðrum kosti hefði ekki verið þörf á að senda tíkargreyið alla þessa leið. í Bandaríkjunum er geimlæknisfræði orðin sérstök vísindagrein, og David Simons flaug ekki bara að gamni sínu í málmhylki í 32 klukkustund- ir. Hann var að rannsaka áhrif hæðarinnar á mannslíkamann og að öllum líkindum einnig áhrif geimgeisla. Til þess að menn lifi af ferð- ina út í geiminn, verða flug- skeytin að komast þangað án þess að skaddast að nokkru ráði. Mistökin við uppskot hinna til- tölulega einföldu, langdrægu flugskeyta Bandaríkjamanna eru Ijós vottur þess, hve geig- væn hætta fylgir smávægileg- ustu göllum. Við þetta bætast svo erfiðleikarnir á að koma mönnuðum geimförum út í geiminn og niður aftur, og allt bendir til þess, að tilvonandi geimsiglingafræðingar mxmi hafa rneiri áhyggjur af vélbil- unum en öðrum óljósari hætt- um, sem bíða þeirra úti í ómæli geimsins. Kannski brjóta þeir heilann um þann möguleika að rekast á loftsteina, þegar kom- ið er út fyrir gufuhvolf jarðar- innar og það veitir ekki leng- ur neina vörn. Slíkur árekstur gæti orðið afdrifaríkur. En þó að loftsteinar séu af öllum stærðum og gerðum og þó að sumir þeirra — járnsteinarnir — séu á við fallbyssukúlur. þá hafa menn reiknað út, að með því að hafa nokkrum millimetr- um þykkri klæðningu á geim- farinu sé hægt að koma í veg fyrir, að loftsteinar brjóti geim- farsklefa oftar en svo sem einu sinni á öld. Og jafnvel þótt gat kæmi á klefann, gæti snarráð- ur geimfari lokað því áður en allt loftið streymdi út. Enn hættulegri eru að líkindum 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.