Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 70

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 70
ÚRVAL sandblástursáhrif smærri loft- steina á klæðninguna, ef flugið stendur marga daga. Alvarlegasta hættan fyrir líf geimfarans eru geimgeisl- arnir. Þeir ráða þó varla úr- slitum í stuttu geimflugi, þó að þeir geti vafalaust valdið var- anlegum áverkum eða jafnvel dauða meðal þeirra hugdjörfu manna, er fyrstir „leggja í hann“. Aðalgeimgeislarnir eru mjög orkumiklar frumeindir, rafeindalausar, og því með já- kvæða hleðslu. Hvaðan þeir koma vitum við ekki. Við jarð- arfaúar eru verndaðir gegn þeim a’f loftinu, og einungis smá- ryk mesóna, gammageisla, raf- einda og annarra loftagna nær til okkar við sjávarmál. Ef við ætluðum að veita geimförun- um sams konar vernd, mundum við t. d. þurfa að hafa þrjá- tíu feta þykkt vatnslag eða fimm feta þykka stálplötu milli þeirra og geimgeislasvæðisins. Flestir fi umgeislarnir (prim- ary rays) eru samsettir úr I>rótónum — rafhlöðnum vetn- isfrumeindum. Þær eru nær- göngulegasti hluti geislanna. En þar eru einnig margir hel- íumkjarnar og stöku sinnum þyngri kjarnar af ýmsum gerð- um. Ágengni geimgeislanna í nánd jarðarinnar er miklum ■mun meiri við segulskautin en við miðbaug vegna þess, að raf- hiöðnu efniseindirnar hring- skrúfast í áttina til þeirra. Þegar frumgeislarnir hitta HÆTTUR Á VEGI GEIMFARANS fyrir annað efni, valda þeir margvíslegum og flóknum breytingum. Þeir rekast á frum- eindakjarna og orsaka smá- sprengingar, en á eftir verða frumeindakjarnarnir geislavirk- ir. Frumgeislabrotin halda þó stöðugt hinni miklu. orku sinni og hreyta úr sér „regnskúr- um“ léttari efniseinda. Þetta er stórfengleg sýn frá sjónai'hóli vísindamannsins — einn aðal- geisli verður að óteljandi auka- geislum. En lrvað viðkemur áhrifunum á geimfarana, skipt- ir það öllu máli, hve mikilli sameindahleðslu (ionisation of molecules) geislarnir valda í vefjum líkamans. Því hraðara sem geislaeindin fer, því minni hleðslu orsakar hún á vissri vegalengd, og ein- stakur járnkjarni getur auð- veldlega valdið þúsund sinnum meiri hleðslu á hvern millimetra leiðarinnar en ein prótóna. Geislavirk tvístrun eftir árekst- ur frumagnar við kjarna, mynd- ar kraftlitlar eindir og frem- ur háa sameindahleðslu. Lifandi efni þolir endurtekin áhlaup geislaeinda með lágri hleðslu margfalt betur en eina ,,mettun“ háhlaðinna einda. Geislaskammtur sá, er búast má við í geimflugi, þótt um engar varnir sé að ræða, er líklega varla nógu sterkur til að valda varanlegum skaða á mannslík- amanum í heild, en erfðaáhrif- in geta orðið örlagarík, og kjarnatvístrunin í líkamanum 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.