Úrval - 01.12.1957, Síða 80

Úrval - 01.12.1957, Síða 80
ÚRVAL hafði dreymt svo mikið rugl. „Op; til hamingju með seytján árin“. Móðir hennar ýtti hurðinni aftur með fætinum og setti kaffibakkann á borð. Svo dró hún vluggatjöldin frá og skær aprílbirtan hrakti kynjadrauma næturinnar á flótta. 1 einum svip mundi hún eftir öllum af- mælisdögunum sínum langt aft- ur í tímann. Mamma með kaffi- bakkann sinn og brosið sitt og „til hamingju, góða mín“ og bráðum fer hún að segja mér frá aprílmorgninum fyrir sey- tján árum — þegar ég kom í heiminn — samfara miklum þjáningum. „Því að fæðingar eru hræöilegar, en maður gleymir sársaukanum fljótt“. Gréta kunni afmælisdagsrulluna utanað. „Ég er víst ekki fyrsta manneskjan, sem óskar þér tii hamingju", sagði móðirin og tók fötin hennar af stólnum, áður en hún settist. Gréta stirðnaði upp. Móðir hennar tók litla blómsturpott- inn og hélt honum upp í birtuna. „En hvað þau eru falleg, fyrstu vorblómin". ,,Ó, ef ég gæti bara ákallað einhvem guð. Láttu hana ekki nefna Leó eða ást mína til hans með einu orði — annars . . .“ ,,Já, tíminn líður“, sagði móðirin og setti blómsturpott- inn á borðið. „Seytján ára — eftir eitt ár ertu rnyndug". Gréta flissaði. „Af hverju ertu að hlæja?“ LEYNDARMÁLEÐ „Æ, ég fór bara að hugsa lun þetta orð. Myndug . . .“ „Það er nú nefnt því nafni“. „Ég veit það vel, en maður verður víst að vera talsvert eldri en átján ára til þess að verða myndugur“. Gréta setti orðið í samband við vald og myndugleika. „Það er gott að þú skulir vera á þessari skoðun. Ég á sjálf eft- ir að læra mikið, og ég tek með gleöi á móti góðum ráðum, sem reyndara fólk gefur mér“. Gréta beit harkalega í brauð- ið. Þetta gat ekki farið vel. Hún var hrædd. En hún vildi ekki láta sig. Hún ætlaði ekki að Ijóstra upp leyndarmáli sínu — hvað sem það kostaði. En hvað þetta er fallegur sloppur. Er hann nýr?“ spurði hún með annarlegri rödd. „Svo að við tölum um eitt- hvað annað — já, hann er nýr. Ég fékk hann með tveggja króna afslætti. Það var litla, iaglega stúlkan, þú kannast við hana, hún er víst á þínum aldri og er dóttir drykkfelldu kon- unnar, ■— það var hún, sem af- greiddi mig. Hún er reglulega sæt . . .“ Það verður hinsvegar ekki sagt um mig, hvíslaði einhver innri rödd að Grétu. Hún rak fætuma útundan sænginni. „Ég verð að fara á fætur. Ég verð að vera komin í skólann klukk- an tíu“. „Gefðu þér tíma til að drekka kaffið“. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.