Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 83

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 83
Hygiliinn var hið eina, sem hún haföi hlotið í arf . . . Flygillinn og stúlkan. Smásaga eftir Per Anders Fogeiström. HIÐ eina sem Lilja fékk í arf var flygill. Hún kunni ekki að leika á hann þegar hún fékk hann og hún lærði það aldrei. En henni fannst hann fallegur. Stundum þegar hún .var að þurrka af honum ryk- ið, sló hún nokkrar nótur og hugsaði með sér að eiginlega ætti hún að læra að spila, til 'dæmis „Bæn nunnunnar" eða eitthvað annað sem móðir hennar hafði æft. Hún sá það fyrir sér eins og atriði í kvik- mynd: hún sat við flygilinn og lét hendurnar leika um nótna- borðið og ungur maður hallaði .sér upp að lokinu og hlustaði, horfði á fingur hennar dansa og .brosti. En til þess að mynd þessi .gæti orðið að veruleika þurfti hún meira en að læra að spila. Nýjan kjól, til dæmis, nýja hár- greiðslu, fegrunaraðgerð á nef- ■inu til þess að það væri ekki al- veg svona mikið hafið upp að framan. Og svo auðvitað ein- hvern til að hlusta. Ekkert af þessu gat hún feng- ið á meðan hún bjó í fæðingar- þorpi sínu, að minnsta kosti ekki svo að neinum úrslitum réði. En hún átti móðursystur, sem átti heima í Stokkhólmi og leigði út herbergi, og föður- bróður sem var bílstjóri og átti vörubíl. Föðurbróðirinn flutti fyrir hana flygilinn og móður- systirin leigði henni herbergi. Og Lilja flutti til Stokkhólms og fékk vinnu sem nemandi á rakarastofu. Meðal þeirra sem Lilja nudd- aði á raksápu með ástríkum höndum var ungur maður, sem hún í fyrstu kallaði herra Jóhannsson og seinna Lalla. Hann var alltaf í velpressuðum fötum og með silkibindi, en flibbinn var oftast óhreinn, því að hann gekk í hvítri skyrtu og 'gat ekki skipt nógu oft. A einhvern undarlegan hátt kom hann henni kunnuglega fyrir sjónir, og smám saman rann upp fyrir henni ljós: það var hann sem hafði staðið við flygilinn í draumi hennar. Eftir að henni var orðið þetta ljóst fór hún enn nærfærnari hönd- um um andlit hans og þrýsti sér ögn meira að honum en 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.