Úrval - 01.12.1957, Side 86

Úrval - 01.12.1957, Side 86
TjRVAL enda bótt kannan væri hálf. Eiginlega fannst henni ekkert sérlega gaman að aka í bíl á breiðum þjóðvegunum, en úr því að Lalli vildi það, vildi hún það líka. ,,Við skulum aka til einhvers fallegs staðar,“ sagði hún. En hann var með hugann annars staðar og svaraði ekki. ,,Ég heyri eitthvert hljóð sem ekki á að vera,“ sagði hann og lagði hlustir við gangi vél- arinnar. ,,Hérna er svo fallegt," sagði hún. „Eigum við að stanza?“ „Við erum komin of langt,“ svaraði Lalli. „Við gætum tyllt okkur and- artak hérna á hólinn,“ sagði Lilja. „Það er ekki leyfilegt að láta bílinn standa hérna.“ Þau óku mikið næstu kvöld og á sunnudögum. En þau námu sjaldan staðar. Og þau fáu skipti sem þau stönzuðu höfðu þau skamma viðdvöl, nema þeg- ar eithvað var að bílnum, sem Lalli þurfti að athuga. Annan eða þriðja sunnudag- inn tókst Lilju að fá hann til að aka út á baðströnd. Á með- an Lilja baðaði sig þvoði hann bílinn. Meðan hún hitaði kaffi á sprittapparatinu föndraði hann við vélina. Þegar hann loks kom til að drekka var kaffið orðið kalt. Þau sátu í grasinu og hún færði sig upp í kjöltu hans. Hún hneppti frá skyrt- unni hans, fór með höndina inn FLYGILLINN' OG STÚLKAN á brjóst lians og lét sem hún væri að nudda á hann sápu. Lilja kom heim með svarta olíubletti á pilsinu og brjóst- haldinu, en hún þvoði blettina úr og söng af gleði: „You know öear that I’m in love with you“. Hún vissi ekki, að hún mundi aldrei framar sjá Lalla og bíl- inn. Nokkrum dögum síðar hringdi Lalli til Lilju í rakara- stofuna og sagði henni að vélin í bílgarminum hefði brætt úr sér og vonlaust væri að reyna að gera við hana. Lilju þótti þetta að sjálf- sögðu leiðinlegt, mest vegna Lalla, sem hafði haft svo mikla ánægju af bílnum. „Komdu og sæktu mig í kvöld, þá getum við talað um hvað hægt er að gera,“ sagði hún. ,Það er ekkert hægt að gera,“ sagði hann. „Komdu samt.“ Hann var bundinn þetta kvöld, en lofaði að hringja. seinna. Lilja þorði tæpast að fara út að borða næstu daga, ef ske kynni að Lalli hringdi á með-' an hún væri úti. Hún sat heima, kvöld eftir kvöld í yndisfögru; sumarveðri og beið hans. Hún hugsaði: nú hljóta þó allar skyrturnar hans að vera orðn- ar óhreinar. En jafnvel það rægði ekki, hann kom ekki. Smárn saman varð henni Ijóst, að hann mundi ekki koma framar, að draumurinn væri 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.