Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 88

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 88
Ástin er einstœðingur Úr bókinni „Sangen om den röde rubin“, eftir Agnar Mykle. Saröarinn hvítra svaoa, Þegar þú víkur út af götunni um kyrra mannauða vomótt og beinir skrefum þínum að al- menningsgarðinum, þegar þú stendur fyrir framan háu jám- grindina og lyftir hendinni til þess að leggja hana á stóra slitna koparklinkuna, þá muntu kingja munnvatni þínu. Kannski er það vegna þess að nú er nótt, því nóttin er ólög- legur tími. Eins og gamall þjóf- ur snýrðu þér hljóðlega við og hvimar snögglega upp á húsin hinumegin við götuna. Húsin sofa. í hundruðum glugga, flest- um með tjöldin dregin fyrir, er hvergi auga að sjá. Bærinn sefur. Kannski er það vegna þess að þetta er afskekktur garður sem þú ert á leið inn í; meðvit- undin um eyðilegan garð vekur með fólki kennd óákveðins sam- vizkubits. í bemsku og framan af æskuárunum höfum við öll aðhafzt sitt af hverju í almenn- ingsgarði. Við erum búin að gleyma hvað það var, en við gerðum það í garði. Og við gerð- s« um það að vorlagi, þegar dimmt var, þegar nótt var, þegar ilm- aði af moldu og trjám. Einnig getur það verið vegna þess að garður hefur eitthvað vægðarlaust og óbifanlegt yfir sér; sértu á annað borð kominn þangað inn þarf særingu eða á- setning eða yfirbót til þess að komast þaðan út aftur. Sannar- lega hvílir hin friðsæla, græna slikja vinjarinnar yfir almenn- ingsgarði, en hún er séð utan frá. Þegar þú ert kominn inn fyrir, uppgötvar þú að umhverf- is vinina er há girðing úr smíða- járni, þú ert fangi, með einu töfrabragði hefur vinin breytzt í klefa. Fórstu þá inn í garðinn til þess að knýja fram stefnu- mót eða úrslit? Hið stóra auga næturinnar mun hvíla rannsak- andi á þér og afhjúpa verð- leika hjarta þíns. Allir skjálfa andspænis þeim möguleika, og þú munt ævinlega kingja fyrir framan hliðið á eyðilegum garði um vomótt. En aðallega er þetta vegna þess að þú ert stúdent og tutt- ugu og þriggja ára gamall, vegna þess að lokadansleikur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.