Úrval - 01.12.1957, Side 98

Úrval - 01.12.1957, Side 98
tlRVAL ÁSTIN ER EINSTÆÐINGUR ekki líta til þeirrar hliðar. Það var einhver að tala við hann. Var það Gunnhildur? Hún, sem Ifitann átti að hitta einhvemtíma eftir hádegið, og sem hann vildi ekki fara til fundar við? Nei, það var líkara karlmannsrödd. Var það guð? Hann var þreyttur. Svo þreyttur, að það þjáði hann ekki að ráði lengur. ,,Það er kvenfólk í Frakk- iandi.“ Þannig sagði röddin. „Margar milljónir. Þar eru líka vændishús. Karlmanni stendur þar til boða eins mikið af kven- leika og hann getur torgað.“ Þessu svaraði Askur engu. „Er þessi Embla þá svo ein- stök ?“ Þessu svaraði Askur engu. „En . . .“ Þannig mælti rödd- in. „ . . . hún hlýtur þó að hafa eítthvað sérstakt til að bera? Eitthvað, sem gerir hana frá- brugðna öllum öðrum konum?“ Þessu svaraði Askur engu. „Hún er andrík, menntuð. En hefur hún nokkum tíma sagt frumlega setningu ? Eitthvað, sem enginn annar hefði getað sagt?“ Askur strauk sér um ennið, hann var sárþreyttur, gat ekki fest hugann við neitt. Hann horfði niður á steinlagða göt- una. Hann sagði með áherzlu: „Állt sem hún segir er nýtt, ésagt. Hún er svo einstök, að samanburður við hana mun verða öllum konum í heimin- um.til minnkunar“. „Nefndu mér aðems eitt, sem hún hefur sagt.“ „Það getur enginn orðið fræg- ur af einni setningu." „Cambronne, herforingi i einni af síðustu herdeildum Na- póleons við Waterloo, barðist eins og ljón. Hann var hvattur til að gefast upp. Hann svaraði aðeins með einu orði. Maðurinn varð heimsfrægur af þessu eina orði.“ „En það hefur aldrei komið gróft orð af vörum Emblu." „Nefndu mér eitt, sem hún sagði, eitt sem enginn annar hefði getað sagt.“ Það er hljótt á torginu. Langt utan af firði heyrast skrækir í máfum. „Ég man, þegar við stóðum upp af bekknum og gengum aft- ur að garðshliðinu. Við geng- um framhjá mörgum trjám. Eitt þeirra var heggur. Blómin á honum voru enn óútsprungin. Ég hafði orð á því, að mér þætti góður ilmurinn af hegg- blómum; ég sagði, að hefðu þau verið útsprungin, mundi ég hafa tínt handa henni vönd, sem hún hefði getað tekið með sér heim í Hesthúsið. Hún leit á núg stór- um, glettnislegum óttaaugum og sagði: „Með mér inn í stof- una ?“ „Já?“ sagði ég. Hún brosti og sagði: „Harmoníkuspils og heggblóma á maður helzt að njóta utanhúss." Það varð hljótt á torginu. Stundarkom var hljótt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.