Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 99

Úrval - 01.12.1957, Qupperneq 99
ÁSTIN ER EINSTÆÐINGUR „Ertu að gráta?“ „Ef svo er,“ sagði ungi mað- urinn, honum var erfitt um mál, „ef svo er, þá er ég s-s-stoltur af tárum mínum. Þessi nótt var stærsta nótt lífs míns. Ég er þakklátur fyrir að mega gráta út af konu.“ Hann kingdi með erfiðismun- um, honum var mjög erfitt um mál: „Ég hélt, að sameining tveggja líkama væri takmarkið. Nú veit ég hún er tækið. Ég hélt, að lostinn væri allt. Nú veit ég, að lostinn er aðeins for- dyrið. í nótt hef ég gengið á heilagri jörð.“ Hann leit upp. Hann var einn. Hann stóð einn á fiskitorginu, í smóking, á vormorgni í ljósa- skiptunum. Sólin var þegar tek- in að gylla fjallstindana fyrir ofan bæinn; hún sökkti sér nið- ur yfir bæinn, þa,ð var eins og að horfa á rósrauðar gripklær fugls fikra sig hægt niður hús- þökin; úr glugga hátt uppi brá fyrir sólarleiftri, sem stakk hann í augun. Þá fór hrollur um unga mann- inn, því það hafði verið eins og leiftur frá roðasteini. Fyrsta ár hans, úrslitaár æsku hans, var á enda runnið. Annarri lotu í ævi hans var lokið. Andartak minntist hann allra þeirra, sem hann hafði verið með í Hesthúsinu. Hann hugs- aði: þar var ég með félögum, ÚRVAL og meöal félaga; en var ég sjálf- ur félagi? Maður kom gangandi niður götuna. Bærinn var vaknaður til nýs dags. Maðurinn vann vaktavinnu; hann var með der- húfu, frakkalaus. Undir hend- ■inni hélt hann á veldissprota hins skandínavíska iðnverka- rnanns: gömlu, samanbrotnu skjalatöskunni, sem hann bar í matarpakkann sinn og hita- flöskuna. f sömu andrá kom fyrsti spor- vagninn. Hann kom akandi nið- ur brekkuna. Verkamaðurinn gekk yfir götuna fyrir framan sporvagninn. Um leið og vagn- inn ók framhjá, kastaði verka- maðurinn kveðju á vagnstjór- ann. Það var greinilegt, að þeir þekktust. Verkamaðurinn lyfti hendinni í bróðurlegri félags- kveðju, vagnstjórinn svaraði í sömu mynt. Ungi einstæðingurinn kingdi með erfiðismunum, hann hafði séð andlit þessara ókunnugur manna. Andlit þeirra og kveðj- ur höfðu í svipleiftri fært hon- um boð um friðsama, auðuga, unaðslega samkennd. Coda. (Dionysos gerist pögull). Seinna meir gerðist hann þög- ull gagnvart konunni, sem hann unni. Hann var þögull um haustið, eftir að hann var kominn aftur 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.