Alþýðublaðið - 17.11.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.11.1925, Qupperneq 1
/ Jarðarfðr okkar kæra eiginmanns og föður, Bjjörns Markús- sonar, er ákveðin fimtudaginn I9> þ. m. og hefst með húskveðjn á beimili hins látna, Fáikagötu 28, ki I e. m. Jarðarförin fer fram frá kirkjunni Ingálfsstrœti 19. Guðrún Markúsdóttir og bðrn. ■■■■HHBBni t iwmmwbkhm Atkvæðagreiðsfan í Hafnarfipði. Eiudregln neitim sjðmanna. A fuodl Sjóxtaonaféíags Hafn- Srfjarðar f gærkveid! fór fram atkvæðagreiðsla um samkomu- lagatillögu saomingsnefDda sjó- manoa eg útgerðarmanua, V-r tillagaa féld m«ð 102 atkv. gego 2. Einu seðill var auður. Erlend símskeytí. Khöfn. FB„ 14, nóv. Mnssolini herðir á hondonnm. Frá Kómaborg er aímat5, aö ritfrelai blaöa og andstæðinga hafl veriö takmarkaí meira en nokkru sinni áður. Ámeríknaknldlr Itala. Frá Washington er símað, aö samkomulag hafl náðst ?ið Itali um afborgun skulda. ítalir viöur- kenna, að þeir akuldi 2 042 millj. dollara. Aíborgunarkjör ókunn. Nóbelsverðlaanin í eðllsfræðl. Frá Stokkhólmi er símað að Nobelsverðlaun í eðlisfræði fyrir 1924 hafl verið veitt prófessor Manne Siegbahn í Uppsölum fyrir Kðntgenspektroíkopiakar uppgötv anir. Engin bókmentaverðlaun veitt í þetta sinn. Kafbátnr ferst. Frá Lundúnum er símað, að kafbátur hafl >aökt aór« fyrir atröndinni á Devonshire og ekki komist upp aftur. Skipshöfn 60. Frá ltalíu. Frá Rómaborg er simab, að uppvíst *é, að fyrirhuguð morð- tilraun við Muasolini, hafl að eins átt að vera byrjun til upprelntar gegu svartliðum Að baki stóðu jefnaðarmenn franskir(?) og ítalskír frímúrarar, Frá Berlin er símað, að Italíufregniriiar um morðtil- raunina séu sumpart upplogið bragð svartliða. Hindenbnrg iofar Locarno- fnndinn. Frá Berlfn er í ímað, að Hinden- burg hafl haldið ræður víðs vegar og farið lofsorð im í þeim öllum um árangurinn af Locarno-fund- inum. Hershofðingjnr handteknir. Frá Madrid er símað, að fjðldi hersböfðingla hafi verið handsam- aðir Höíðu þeir gert, samtök tii þess að steypa ofbeldisstjórninni af stóli. Jafnaðarmenn fallsst á fjár lagafrnmvarp Painlevés. Frá Paría er símað, að Pain- levó hafi tekist að semja fjárlaga frumvöfp, avo að jafnaðarmönnum líki. Verðá þau bráðlega lögð fram. Kathátsslysið. Frá Lundúnum er sírnað, að nú aé algerlega vonlaust um, að tak- ist að bjarga skipshöfninni aí kaf- bátnum (89 mönnum). Hefir ekfei tekist að komaat að, hvar á hafsbotni skipið er. Khófn, FB. 1B. nóv. Marokké-stríðið »ð enda. Frá Madríd er símað, að algert bardagshlé só í Marokkó, Er talið fullríst, að Abl-el-Krira seraji tryggilegan frið og geri ekki ki öfur um fullkomið sjálfstæði, þar sera hann veit, að Frakkar og Spán- veijar myndu þá halda áfiam str.'öinu, þar til hann sé undir- okaður. Bandaríkin gela Itoium eftir stérskoidir. Frá Washington er símað, að Italía hafl fengið bindandi Joforð um, að Bandaríkin gefl þeim eftir öll stríðslán pg enn fremur helm- ing lána eftir stríðið Samtals lækkar skuldin úr 2148 millj. doll. niður í 435 millj. dollara, Afnám kafbáta. Frá Lundúnum er sfmað, að for- maður vátryggingafélagsins Lloyd akrifi ‘mikla grein þess efnis, að afnema beri alla kafbáta. Herðardémssamnlngur milli Noregs og Svíþjéðar. Frá Stokkhólmi er símað, að Noregur og Svíþjób hafl gert gerðardómssamning »ín á milli. „Veiðibjallan“ strandar, FB. 16. nóv. »Veiðibjallan< strandaðiá Breiða- merkursandi, líklega á laugardag- inn. Skipshöfnin bjargaðist. Engin i von er um, að skipið eða neítt í úr því bjargist > Veiðibjallan« vai á i leið frá Danmörku með ýmssr vörur, sement, olíu o fl. — Pýzki togarinn Fritzbuer, sem nýlega strandaði eystra, er allur sokkinn i sjó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.