Alþýðublaðið - 17.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1925, Blaðsíða 3
r? !F«e"Pf ■■»•'***!.■ Verkamenu! Verkakonnr! Verzlið Vil Kaupfélaflii! þekki ég og þyfeist fuiltser um að dæma um kann sem kennars, og h«fi ég slt af talið hann beztan þelrra kennara, er ég hefi hatt i Iðnsfeólanum, að hln- um ólöituðum. Hftnn tekur þeim óllum fram í stjórnsemi og regluseml altrl, atorku, ósérplaegni, samvizkusemi, áhugasemi, óhlutdrægni og hrein- skllni. Hann gekk hreint að verki, sagði okkur til sycdanna, þegar við þurftum þess msð, og tókst vel að halda ofekur vakandi og með hugann við ís- lenzkuna, þótt við værum syfj aðlr og þreyttlr ettir strit dags- lus. Hftnn kendi okkur iátiaust að skrifa,taia og hugsa á isienzku, en iét sér á sama standa, um hvað vlð hugauðum. toiuðum og skrifuðum. Skóiastjórinn hiýtur að vlta þetta ofur ve!, en þó reynir hano að draga fjóður yfir það með því að segja, að það sé ekkert rsnglæti gagn vart nemenduonm að reka Þór berg frá skólauum. í 2, og 4. atrlðl sannar skóia- stjórinn þá staðhæfingu míaa, að skólastjórnln telji sig hafa vald til þess að hringla með kennara og fyrirkomuiag skól- ans eftir elgln geðþótta án þess að taks þftrfir og viija nem- endanna hlð mlnata tii greina. í 3. striðlau segir skóiastjór- icn, að hann sé elnn um gerðir síoar. siðan kennaraskiftin voru ákveðin, og er hans máistaður eDgu betrl fyrir það. Fulium stó!um segir hann Ifka, að sér >sé kunnugt um, að cokkrir óhiutvandir menn, er ekki vftrðar þetta mái að neinu«, hafi fengið mlg tii að Skrlfa grein mfna, »og aðrlr sifkir hefðu verið að reyoa að fá plita til að gsra óspektir og auadrung i skólsn- um«. Þetta eru algerir hugarórftr skófastjórans eg tllhæfulaust með oliu. Það voru hvorkl óhlut- vandir æsiugamenn< né aðrir, sem fangu mig til þeas að skrifa grein mina, heldnr blés alt það ólag, sem á skólánum er, i »glæðurnar< og varð tii þess, að ég kastaði grímuani, fór úr í skólanum og skrif«ði greinina. Orsökin er því hjá skóiastjórn Iðnskólans, og býat ég @kki við, að þeir, sem í hennl eru, viljl telja sig >óh’utvanda æsiuga- menn<. Heig! Hermítnn afeólaBtjóri *r sá *ini maður, sem reynt hefir að hagga mér frá minni réttu meiningu í máii þessu eg hafa þaunig áhrlf á, hvað ég gerði, og veit hann bezt sjálfur, hvern árangur það bar. Sfeólastjórinn reynir f athuga- s*mdum sinum að gera mikið úr pelrri iokteysu, að ég sé nofekurs koaar varkfærl i hönd- um annara roanna, en þar eð ég kærl mig ekkl nm að láta troða mér i þsnn verkfærapoka að ótekju, skera ég á skóla- stjóra Iðnskóians að segja til þess, hvetjir þesslr >óhlutvöndu æsingarmenn< rru, »*m etiga að hala fengið nvg tii að skrifa grein mína. Að öðtum kosti verður hann að sætta sig við að reynast óssnnindamaður að þess- um dylgjum siuum. I 5. atriðluu ætiar skóiastjóri sér ftð slá þvi ryki upp f augu aimennings, að skólagjöldin séu frá iðnmeisturum nrmandanna, en ekki frá nemanduoum sjál um Þffltta h ýtur hann að gwra móti betii vitucd. Enda þótt hann taki við skóiegjöidunum úr greipum meistaranna, veit hann, að þau eru iögákveðin sérrétt indi nemandanna, og meistar- arnir taka fulikomið tilllt tii þeirra, er þeir ákveða kaup nemendanna. Skóiagjöldin eru þvf engin gjöf frá meisturunum, heldur vlnna nsmendumir fuii komlega íyrlr þeim. Eða áiitur skóiastjóri Iðmfeólans, að menn yfirleltt eigl ekki það íé, er þeir vinna fyrir? Ég bjóst ekki við, að nokkrum heilvlta manni gæti dottið i hug að bera Mentaekóiann og Iðn skólann szman vegna skóla gjaldanna. Skóiar þessir eru þar ekkl sambærilegir, í fyrsta lagl iregna þess, að skólagjöfd menta skólðns eru al einæ iítili hiutl alís kostnnðar r ð skóiann. og i öótu lagl vegn.i þsssi, að þau Veggfúðrið nlður sett. 10% aislátt g-efum vlð á öifu veggfóðri, sem ver/funin hefir, meðan birgðir endast. — Yfir hundrað tagundir að velja úr. Einnig hötum við a£ veggfóðri, 3 tll 6 rúllur, fyrir háifvirðl og minna. Notið tækifæriðl Hf. rafmf. Hiti & L jfis, Laugavegi 20 B. — Sími 880. RJÓl (6. B.) bitinn kr. 11,00 í Kaupfélaginu. Vetzlið Við Vikar! Pað verður notadrýgst. Guðm, B. Yikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós) Sími 658. 1 eru rt ist á þeirn gruodveill að firra skóSann ait ot mörgum Innan- bæjarúomendum. En i IðnskóJ- anum bera gjöldin , að miklu leytl uppi kostnað skóians. Að netneadur Iðnskólans hafi rétt til þess að rsða að ein- hverju leytl fyrirkomuiwgl skói ans, verður ekki hrakið með þvi ið benda á, að það viðgangist ekkl i öðrum skólum. Þessl krafa mín stendur þvi jafnrétt- mæt og óhrakin fyrir þeaíum athugasemdum skóiastjórans. Ég álít, að nemeudur Iðnskói- ftns hafi elns miklnn rétt til að kjóaa tvo meno f stjórnarnefnd skólans, eins og atvinnumála. ráðherrann hefir tii þet>s að : i.lp» forstöðumann að þassu >einka- fyrktækU. En Iðnaðarmánna- félaglð hefir engan fjárhagslegan rétt til þeas að ?ji ura stjórn skólans, því að þótt það leggi tii hú&næði handa akólanutn, þá tekur það fuiikomna leigu tyrfr. Skólastjórinn telur grein mína. harða árás á skólastjórninft; þó g«rði ég ekki annað en segja satt og frá þvf, hvarnig máifð horfir við írá sjónarmiði ncm-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.