Mosfellingur - 12.01.2023, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 12.01.2023, Blaðsíða 12
 - Bæjarblað í 20 ár12 Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mos- fellsbæ fór fram mánudaginn 20. desember við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans. Að þessu sinni voru 24 nemendur braut- skráðir. Af opinni stúdentsbraut voru braut- skráðir nítján nemendur, þar af voru þrír af hestakjörsviði og tveir af listakjörsviði. Einn var brautskráður af sérnámsbraut. Af félags- og hugvísindabraut var brautskráður einn nemandi og þrír af náttúruvísindabraut. Skólameistari FMOS, Valgarð Már Jak- obsson, þakkaði nemendum og samstarfs- fólki fyrir samstarfið í vetur og sagði m.a.: „Hér er stemningin sú að við erum að gera þetta saman. Það er engin keppni í að vera bestur og enginn einn sigurvegari. Það að þið séuð stödd hér í dag þýðir að þið komust öll í mark. Þið eruð öll sigurvegarar, þið unnuð öll. Þetta er líka ástæðan fyrir því að nú erum við búin að ákveða að hætta að veita viðurkenningar fyrir góðan námsár- angur á stúdentsprófi. Einkunnir endur- spegla ekki alltaf þrautseigjuna, hugrekkið, svitann og tárin á bak við árangurinn. Ljós- ið þitt verður ekki bjartara þótt þú slökkvir á ljósunum í kringum þig.“ 24 nemendur brautskráðir frá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ • Engin keppni í að vera bestur• Öll sigurvegarar Útskriftarhátíð í framhaldsskólanum FramtíðarstarF Óskum eftir starfsmanni í pökkun og framleiðslu í matvælavinnslu. Frekari upplýsingar í síma 897-3236 eða raggi@nonnilitli.is Laus störf í Mosfellsbæ Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á ráðningarvef bæjarins: www.mos.is/storf Opið í ÞverhOlti 5 13-18 mán-fös., 11-14 laugardaga Full búð af nýjum varningi, og ýmislegt til jólagjafa Takk fyrir sTuðninginn 30 X 50 CM Félagar í Björgunarsveit- inni Kyndli þakka bæjar- búum fyrir stuðninginn á árinu sem var að líða og óska þeim velfarnaðar á nýju ári. - Kveðja félagar í Kyndli

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.