Alþýðublaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1925, Blaðsíða 1
*§*$ Miðvlkudtgkra 18 nóvtmbnr, 271, tölnblað fl M«ð reglugerð 21. f. tn,, sam birt er í LögbirtlngsblaðÍDU 22. ». m„ hefir fjárinálaráðuneytlð sett regiur um fyrlrkemulag Innkaupsrelkninga fyrlr erlecdan varning. Iunkaupsrciknlngar yfir allar vörur, aam koma hlngað til lands frá og moð 1. febrúar nœst komandi, skulu fullnægja þeim kröfum, nm þar eru settar, og \ iiggja ella við nektir. Fjármálaráðuneytlð hefir nú látið prenta á dönsku, ensku, frönsku og þýzku, nefndar reglur um innkaupa relkningana ásamt fyrirmynd fyrlr yfirlýsicgum þeim, stm á þá skulu litaðar, Reglur þestar geta menn teogið á skrifstofu lögreglu- stjóra, Lœkjargötu 10 B. og er brýot fyrir mönnum að senda vlðsklftamönnum sfnum erlecdís eintak at þelm, svo að reiknlngar yfir vörur, sem koma frá úflöndum frá og með 1. febrúar næst komandl, fullnægi hlnnm sattu skliyrðum; elia verða viðtakondur * varanna látnir sæta soktum samkvæmt uefndri reglugerð. Lögroginstjórinn f Ríykj^vík, 14 nóvember 1925. Jðn Hermannsson. ilkyirnin til þeirra, sem fljtja vöror hingað frá átiöndnm. Y, K. F. Framsökn heldur fund fimtudaginn 19. þ. m, í Goodteœplarahúsinu uppi á venjulagum tíma. — Hr. Asgelr Asgeirsson alþingismaður flytur erindi. — Yms árfðandi mál á dagskrá. — Konuvi Ffjölcnenniði btjóruin. Leikfélag Reykjavíkúr. Qvölin hjá Schöller leikin fitntadaginn 19 þ. m. kl. 8 sfðd. i Iðnó. Alþýðasýnlng. AðgÖDgumiðar aeldlr i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun kl. io—1 og eftlr kl. 2. SírnJ 12. Síml 12. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 17. nóv. Hnssolini logfestir elnræðl sitt. Frá Rómaborg er símað, aö Mussolini hafi látiö samþykkja lög þess efnis, aö ekki megi leggja neitt lagafrumvaip fram í Íinginu, nema hann fallist á þaö fyrat og enn fremur, afi hann beri að eins ábyrgð á gsrðum slnum fyrir konungi. Hátíðaheld vegna nndlrskrlft ar Lacarno samningslns Frá Lundúnum er símað, að mikill undirbúningur sé undir hátlðahöld, þegar Locarno-samn ingurinn verður undirskrifaður. Setnlið Bandamanna á fðrnm úr Þýzkalandl, Frá Berlín er símað, að menn sexi sér alment vonir um, að Bandamenn flytj burt setuliðiö af kolasvæðinu, þegar Locarno- samniogurinn verður undirskrif- aður 1 næsta máuaðar. Frá Húsavík er skritað 7. þ. m. >E»egar á sjó gefur, or góður aflarshíngur, stnáýsa. Ttðin «r I Húsavtk or aivrg snjóiaus jörð, í en stlnningsfrett þisssa daga.c Kappteflið norsk-íslenzka. | (Tilk. frá Taflfélagi Reykjávíkur) | Rvík, 17. nóv FB, | í morgun kom hlngáð lelkur ; frá Norðmönnum á borði I. 11. ' lelkur þeirra (svart) var H í 8 X ! D d 8. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.