Alþýðublaðið - 20.11.1925, Blaðsíða 1
¦*y*5
FöstuárglEc 20! nóvembar.
273, SóSafolað
frlend sfmsker
Khöfn, PB.. 18. nóv.
Anna? öryggissamnlngnr ?
Frá Stokkhólmi er símað, að
fyrrvérandi foraætisráðherra Finn-
lands mæli með þvi, að gerður
verði oryggissamningur milii
norður-Evrópu landanna og austur-
Evrópu á nvipuðum grundvelli og
Locarno-samningurinn.
Stjérnarskiftl í Póllandi.
Frá Varsjá er aímað, að ráðu-
neytið sé farið frá. Sennilegt er,
að utanrfkismálaráðherra Skrzyn-
eki myndi ráðuneyti á ný.
Fjirmál Frakka.
Frá París er símað, að íram-
tíð frankans og fjárhagsins sé
rædd i dag i þinginu. öli Þjóðin
íylgir umræðunum með hinni
meitu athygli.
Tat-Ank Amen.
Frá Cairo ér símað, að smur-
lingur Tut-'Auk-Arnens hafi verið
tekinn lir steinkistunni. Voru
ómetanlegir dýrgripir í henni.
Khofn, FB. 19. nóv.
Frá Cairo er símað, að smurl-
ingur Tut-Ank-Amens hafl verið
Röntgen-ijósmyndaður. E-- álitið
að Tut Ank-Amen hafi dáið ui
tæringu. — SmurJingurinn hafði
kórónu á höíðinu, sem er dýrindis-
gripur. Auk þess voru aörir dýr-
gripir og gimsteinar i kistunni.
Er þetta talið svo verðmætt, að
vart veiði metið til peninga.
Smurlingurinn lá í gullkiotu innan
í steinkistunni. Aiit sérfræðinga
er, að kistan og dýrgripirnir, sem
í henni voru, séu hinir fegurstu
og verðmætustu, sem til eru i
heiminum.
Samþyht Locarno-samningsins
Frá LundUnum er símað, að
Kvöldskemtun
heidar Kvenféi g Friklrkjttsafnaðarlns i Reykjavík langardaglnn
21. nóv. kl. 8 e, h. í BárannL Aðgongumiðár seldlr í Bárunní frá
kl. 2 og við targanglnn.
I
Til skemtnnar:
Sung iar gamanvísur (Hr. Kari Þorstainsson)
Upple stur (Hr. Friðfinnur Guðjónsson)
KvæM flutt , (Hr. Óskar Gfslason)
Danz.
Dráttar um plpuörgel fríkirkjuinar
i Halnarfirði fór íram 15, þ. m, og kom upp m*. 383* H«ndh,>.fi
þessa númers g"fi sig frsm innan ársloka.
Orgaiið verður bráðiega takið úr kirkjunni vegna b'eytluga á
hennl. 17. bóv. 1925.
Btjórnln.
neðri málstofan hafl í gær sam-
þykt Locarno-saraninginn.
Sp*ansk þýzka verzlnnsrstríðið
bota.
Frá Madrid er simað, að spænsk-
þýzka verzlunar&tnðinu só lokið.
Aðiljarnlr hafa gert verzlunar-
samning, sem er genginn í gildi.
Kappteflið norsk-íslenzka.
(Tilk frá Taflfélagi Reykjavjkur.)
Rvík, 18. nóv. FB.
í gærkveídi var aandur héðan
lelkur á borðl I. 12. ieikur 1*1,
(hvítt) H f x f 8.
í morgnn kom hingað ieikur
frá Norðmönnum á borði II., 12.
ialkur Norðmanna, (hvítt) D d 1—
«3.
Handarinnnn&msskeið fyrir
börn heíir barnavs nafólagið ákveðið
að haida. ája aug,lý»ingol
Handavinna.
Að tilhlutun barnavinafólagsins
SumargjOf geta telpur og drengir
fengið að læra kðrfu- og bursta-
gerð og fieira. — Kenslugjald
kr. 2,00 á mánuði, Ókeypis fyrir
. íátæk börn. Nánari upplýsingar
í Pingh.str. 12 A eftir klr 4 dagl.
Steinolía (Sunna) 82 aura líter.
Ódýri sykurinn á förum. Yerzlun
Halidórs Jónssonar Hverflsgötu 84-
1 .......... 1 .........
Spaðtaltað kjöt. söltuð læri,
hangikjöt. kæíft og tólg. Hannes
Jónsson Laugavegi 28
Hveitipokar 24 50, SUausykurs-
pokar 29 kr. Molasykur, Kandís,
Kaffl, Hrísgrjón. Ódýrt. Hannes
Jónsson Laugavegi 28.
Egg nýkomin. Ódýri sykurinn.
Hannes Jónsson Laugavegi 28