Alþýðublaðið - 20.11.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 20.11.1925, Page 3
 verkameau! VerkakonurlVerzliá Við KanpiéíagiB! Ritiregnu " m Orsokla tll þtusarar hnignunar liggur auðvitað fyrst og framat i þröngtýni ak4ld»in« on ekk' í bví, að hann bofir ainskorðað sig við ■veitalifíð. Það hefir vorið og verðnr gulinácaa hverju þvi skáfdi er kann með það að fara. Orsökin er sú, að aögur hans að nokkrum" hsiðarlegum undantokningnm frá töldum hafa verið fáfengileg tilrðun til að spyrna á móti broddum nýrr- ar menningar, er hlaut að verða yfirsterkari feinum gamla tima. Eigi skal því neitað, að sumt aafi slæð»t með < þeira straumi, er aigi er tll hollustu og annað skolast burt, er vel mátti kyrt vera. En G. Fr. hefir aldrei í sögum sinum reynt að grafast fyrlr rætur þeirra melna, né lltið með skllningi á rás atburðanna. Hann hafir aóað kjarnyrðum sín- um á eln'öldustn og meinlanS' ustu yfirborðsfyrirbrlgðl dsglegs lífs ott á hlægilegan hátt. Ádeil- nr hans hafa snúist gegn sæml- legum klæðaburðl, hvitu hálslini, kaup<konum og sildarstúlkum, búðarsokkum, b&rómetrum og gúmmistfgvéium. Þetta, sem hér hefir verið sagt, á því miður við flestar eögur G. Fr. og elgl sísh við þessar síðuata sögur h?ns. Munu þær þó að innlluídi og búoingi vera ómerkllegastar allra sagna hans. Er at þeim orsökum elgi ástæða til að vikja að einstökum Hvelns- stangasápa er sold i pökkum og eiastökum stykkjum hjá ölium ksupmönn- um. Engin alveg eins góð, sögum. >Ráðstöfun rika Stelnse er elna sagan, er fram- bærlleg getur kallast, *n þó fjarri því að vera lUtavcrk. >B«k vlð tjddið« á vt'et að vera ádei a á andatrú, en verður sð fj«r- stæðri glæpasögu. sem fuilkom- lega missir msrks. Þessl saga er svo llla skrituð, að furðu gagnir. Kosningin í Krókstjarð- arþorpiv á að bregða npp mynd af póiitfskum s.fskiftum verka- kvenna. Stiki&r höf. þar með mlkittl áoægju á klámkendum hálfyrðum, er hann leggur ræðu konurn i munn. Hefði siíkt orð- bragð orðið tif að gera >Bréf til Láru« óhæft i húsuíD alira >b«tri borgarar. En vafalaust Teggfððrið nlðuv sett. ÍO % a slátt ge?um við á öifu veggfóðri, ssflim veríiunia h«fir, meðan bírgðlr endast. — Yfir hundrað togundir að veija úr. Einnig höíum við afganga á! veggfóðri, 3 til 6 rúíiur, íyrir hálfvlrði og minna. Notlð tæklfæriðl Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, L&ugftTcgi 20 B. — Sími 830. Spæjaragildran, verð kr. 3:50, tæst á Bergstaðastræti 19, oplð ki. 4—7. sofnar mörg frúln m«ð þcssa bók íhaidsskáldslns undl*' hötðinu. Rétt er að t14ta G. Fr. njóta þess sannmælis. að honnm er sýnt um bjarngott og einkennl- legi orðavai. Ea sédeiki þeu gorlr það einnig oit og tiðum óeðiiiegt ogtiigerðarlegt í munol sögupersóna hans. Myndir hans og llkingar i óbundnu og bundnu máli eru alt of oít endurteknlng hver annarrar eins og söguefnin. Hánn getnr t. d. tæplega skrifað háifa tiðu eða ort stöku, án þess að koma þar náttmálum að. Það skal einnig vlðurkent, að G. Fr, hefir sktifað sögur, »em eru -bæði honum og bókment- unum til sóma. Má þar einkum Sdgar Eice Burroughs: Vilti Tarzan. milli, svo að þeir, sem blða, viti, hvað hinum liður. Hvenær er hægt að leggja af stað?“ „Við getum hlaðið vagnana i kvöld,“ svaraði Campell, „og lagt af stað um klukkan eitt i nótt.“ „Ágætt!“ mælti Smut. „Farðu að mínum ráðum.“ Hann kvaddi og fór. Þegar Tarzan stökk upp i vafningsviðinn, vissi hann, ftð ljónið var á hælum sór, og að lif sitt var undir _ styrkleika viðjanna komið. Kn hann fann brátt, að ekkert var að óttast; svo transtur var viðurinn. Ljónið öskraði, er það misti mannsins, sem las sig upp eftir viðnum eins og api og upp á borgarvegginn. ííokkrum fetum ueðan við hann var þakið á húsi. Hann stökk þangað og var þá i svo miklu myrkri, aC hann sá ekki augun, sem störðu á hann ur dimmu skoti rétt hjá. En þó hann sæi ekkert, var hann ekki lengi i vafa um, að hann var ekki einsamall; þvi að varla hafði hann náð fótfestu á þakinu, er ráðist var aftan að honum og sterlcir armar gripu um mitti hans. Afstaða Tarzans var ill. Hann var hafinn á loft og borinn að þakbrúninni. Auðséð var, að sá, er greip hann, æ(laði i snatri að losna við óboðinn gest og varpa honum ofan á götuna. Tarzan var ekki i vafa um, að hann myndi limlestast eða deyjá, en hann var ekki á því að láta lífið svo auðveldlega. Fætur Tarzana og hendur voru Iausar, en hann gat ekki neýtt. þeirra að gagni. Eina leiðin var að koma þeim, sem hélt honum, af fótunum. Þetta reyndi Tarzan þannig, að hann sveigði sig aftur á bak sem mest

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.