Alþýðublaðið - 21.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1925, Blaðsíða 3
*nK-EV»«*CXBIB Verkameiiíi! Verkakonorí Verzlið Við Kaepíélagií! þelm síðustu át, nota þslr nú til að kúga þá rnsð og gars kjör þeirra enn þá bágbornarl en þau hata áður verið, svo að' þsir hufi sem allra meat vald á þeim. En ou segja sjómann og verkamenn: Við sýnum ykkur það, að við erum ekki lengur verkfæri i hendl ykkar. Og vonandi er, að guð gefi þelm andlegan og líkamlegan kraít íii að framkvœma þuð. 18, nóv. 1925. E. 0 sjómaður. Skyldurækinn íhaldsmaður. Hjá kunnlngja minum sá ég á dögonum >V«sturlsnd«. Þar tók ég eftir grein eitlr mann A ísafirði, aem at gðmlum vana alt at er ksllaður lœknir þar, likt og 6ruðjón er kailaður fisk- saii hér hjá okkur. Yfir þessarl áminstu grein stóð >Skálkar<, en undir hennl >E. Kjerulf<. Mér þóttl þetta býsna smelllð hjá höíundl greinarinnar og lang- aðl tíl þess að sjá, hvað hann heSði melra að segja. En það vildi þá svo illa ill, að ekkl gátu aðrir skillð grelnina til fulls en þeir, sem eru sértróðir í regíu- gerðum, er hlð opinbera hcfir gefið út til þess að takmarka starfseml heldrl áfengUsaia, svo að ég hafði ekkl íult gagn af lestrioum. En svo mikið sklidi ég, að meðan einhver reglugerð giltl, aem nú er afnumin, áleit grelnarhöfundnrinn, að það værl ekki eioungis >heimilt< læknnm að sieija átengisávisanir, heldur væri það beinifnitt >skylda< þeirra. En samkvæmt þelm reglum, sem nú gilda, álitur grelnarhö?., að það sé ekkl langur beinKnis >skylda< fækna að gera þetta, en >helmÚt« er þalm það, Mig minnir, að ég hafi leslð i >Morgunbtaðinur, að menn vanti skyidurækni nú á tímum. Það er þvi gott að vita, að til sé þó að mlntta koati elnn, sem er verulega skyldti rækinn, og það er fhaldtmaðurir u Eirikur, kall- aður læknlr K erulf á ísafirði. Það er að s ígja: hann er skylduræklnn iimkvæmt skoð- nnum hans þeí n, sem hér að framan er fýtt, Jtvl að fáir þeirra, sem hata lækohpról, hafa gefið út fielrl áfengisfc víuanir en hann. Og jafnvel nú þótt það sé alls ekki lengur >skylda< háns að gefa út slikar ávisanir. mun enginn, sem þjjiist af áfengla- þorsta, leita þema skyldurækna manns án þeia uð fá úrlausn. Nýliði. AtmaBlishátíu St. >Einingin< nr. 14 átti fer- tugsafmæli á þriðludaginn var. Var dagsin* minst með veglegu hátið arhaldi. Á fundi stúkunnar, er hófst kl. 6 síðd-, voru.teknir inn margir nýir félagar Auk þess mættu þar fulltruar annara stúkna til þess arj flytja afmælisbarninu árnaðaróskir þeirra. Fjðldi heilla- óskaskeyta bárust stúkunni frá systurstukum utan af landi, stór- stúku Islands o fi. Stukan fékk að giöf ný einkenni, skrautleg mjög, ísaumaðar ábreiðúr á borðin og lítið fagurlega skreytt borð. Auk þess fókk hún að gjöf tvær myndir. Var önnur af núverandi æ.t. Borg- þóri Jósefssyni, er verið hefir stoð og stytta stúkunnar um fjóra tugi ára, sn hin af Jónasi heitnum Jónssyni. Fjórum elztu félögum atúkunnar voru afhent heiðursíé- lagaskirteiní. Að lokum vottafti stúkan Borgþóri Jósetssyni þakk- læti sitt með því að standa upp. Kl. 9 Va hófst aðalhátíðin. Var Þar saman kominn fjöldi manns. Elnar rith. Evaran helfc aðalræð- una. Auk þess var til skemtunar samspii, gamanvísnasöngur, upp- j lestur, gamanleikur og danz. Stóð hátiðin fram á nótt, og skemtu menn sér hið bezta — Bróðir. Umdaginnoovegm Yiðtaistími Páls tannlæknisrr kL 10—4. Llstaverkasafn Einars Jónsson- , ar er opið á morgun kl. 1 — 3. . í SjómannastofaB Ouðsþjónusta á morgun kl. 6 Allír velkomnir. Bdgar Bice Burrougha: Viltl Tapxan. hann mátti og neytti um leið allrar orku. Svo kastaði hann sér alt i einu áfram. Árangurinn varð ágætur. Sá, er hólt, misti tökin, þvi að honum lá við falli. Tarzan stökk á fætur, um leið og hann kom niður, og snérist gegn þeim, er tók hann; var það maður á vöxt við hann, sem róðst nú að honum með brugðnu sverði. En Tarzan vildi ekki gefast upp yið svo búið. Hann hljóp undir höggið og & manninn og hóf hann upp og slengdi honum af aíli á bakið niður á þakið. Varla var maðurinn fallinn, er Tarzan lét kné fylgja kviði. Náði hann annari hendi um höndina,, er hélt sverðinu, en hinni. hendinni greip hann um háls manns- ins. Hingað til hafði maðuriun barist þegjandi, en nú rak hann upp óp, er Tarzan kœfði samstundis. Maður- inn brauzt um og vildi losna, en þess var enginn koBtur. Smám saman dró úr umbrotum hans; augun rang- hvolfdust; froða vall úr vitum hans, og tungan lafði út úr honum. Þegar hann hreyfðist ekki lengur, rétti Tarzan úr sér, stó fæti á háls honum og ætlaði að reka upp siguróp sitt, en hætti við það i tæka tið, því að honum datt i hug, að varúðar þyrfti við, ef fyrirætlun hans átti að takast. Hann gekk út á þakbrúnina og horfði ofan á þröng' strætin. Á stöku stað, liklega á götuhornum, voru ljós- týrur i ljóshylkjum, sem fest voru á húsveggina litlu hærra en manHshæð. Myrkur var viðast á götunnm, en Tarzan sá þó, ai enn var fólk á ferli. Hann varð að komast óhindraður um borgina til þese

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.